Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.06.1971, Qupperneq 80

Kirkjuritið - 01.06.1971, Qupperneq 80
heldur er það andinn, sem túlkar Krists viðburðinn með vörum þeirra manna, er skírðir hafa verið í and- anum, sem hafa verið lifandi gjörðir. Þó kemur fram nýr hóttur predikun- ar, sem vafalaust þarf sína ögun, eins og Páll postuli benti svo mjög á viðvíkjandi „tungutalinu". Án starfsemi andans mun þjálfun og máti litlu orka, heldur geta valdið hindrunum. Predikunin nú á dögum er um- girt fjandskap og erfiðleikum, sem eru ávextir tímans. Svo umgirt getur hún virzt, að dagar hennar geta og virzt óvissir. En það verður aðeins ef predikunin er einungis mannleg orðsnilld. Að telja predikun mann- lega snilli, það er að misskilja hana. Predikunin á rœtur sin- ar í tilgangi Guðs með- al manna. Þessi til- gangur sést í Kristi, sem er Drottinn, eins og hann er túlkaður af heilögum anda. í augum trúarinnar er Guð að starfi í predik- uninni. Þannig má vœnta þess, að hún brjóti niður mannlegar hindranir til þess að hún komi til vegar hinu frelsandi verki sínu allt til enda. Vafalaust koma til breytingar á gerð hennar og máta eftir því, sem þörf- in krefur. Arngrímur Jónsson þýddi Biðjum fyrir skólum vorum: Almátttigi Gttð, vér biðjum þig að leiða mcð Heilögum Anda þinnm allt starf skóla vorra og menntasetra. Upplýs þá, er frœða og þá, er nema. Veit þeim, að þeir vaxi að þckkingn og kœrleika til þin, er þeir vaxa að þekkingtt á tímanlegum efnttm; því að þú ert uppspretta vizktt og skilnings. Fyrir Jestim Krist, Drottin vorn. Biðjum fyrir vísindastörfum: Ó, Gttð, gjafari vizkttnnar, þú, sem gjörð- ir manninn til að gjóra verk banda þinna ttndirgefin sér: Vér biðjttm þig, að sér- hver attkin þekking, og sérhver attkinn máttur verði manninttm til þeirrar þjón- ustu, sem birti þinn eilífa tilgang. Fyrir Jesúm Krist Drottin vorn. Biðjum fyrir atvinnulífi þjóðar vorrar: Almáttugi Gttð, sem hefir helgað at- vinnttgreinar mönnttnum til hagsœldar; veit öllttm, sem vinna við atvinnuvegi lands vors, að þeir tigni þig með því að bœta úr annarra þörfttm. Varðveit þá frá háska og óréttlœti og þeir njóti réttlátra lattna erfiðis stns. Fyrir Son þinn, Jesúm Krist, Drottin vorn. Altarnativc Scrvices, Second Scrics, London, 1966. 78
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.