Kirkjuritið - 01.06.1971, Síða 83

Kirkjuritið - 01.06.1971, Síða 83
^ann heldur því fram, að Guðbrand- Ur hafi tekið upp ferminguna árið 1591.12 þetta getur ekkj verið rétt miðað við frumritið, sem gefið er út '596 og gerir ráð fyrir því, að skip- anin sé kunngjörð með því riti og ®'9Í að framkvœma hana þaðan í ra- Finnur Jónsson þekkir einnig bók ^uðbrands um þessa skipan: ,,De ^-°nfirmatione ecclesiastico.13 Annars er frásögn Finns Jónssonar stutt og a9np eitt. J a n Helgason hyggur af Pessum heimildum, að ferming hafi 'ðkuð verið í báðum biskupsdœmun- Urn á 17 öld. Því hafi engin and- stciða orSjS gegn konungsbréfinu 74114 um hina pietetisku fermingu. HpU«— x_ _____\ / i rS KO Sach bað KO ...... K1 ^ ---- ~ Kielgason tengir skipanina við KO ien 1539 og 1580. Varla getur vsriö rétt, því að báðar þessar kver- ferm- voru greinilega skipanir um œráóm án nokkurrar sérstakrar lr,9arathafnar.15 Frumrit Guðbrands biskups nefnist: u hetta Confirmatio / sem i Fyrst- Ur|ne hefur j Kristelegre Kirkiu tydk- U<J Vered. Og nu er upp aptur teken °9 viá Magt halldenn i LandeSaxen / a9 annarstadar þar sem er hreinn og cer Euangely Lœrdomur. Saman esen og teken ut aff þeirra Saxuersk- Agenda / edr Ordinatiu / Gudz rcle til frammgangs og Ungdomen- Urn til gagns i Hola Stigte. Af Guð- rande Thorlaks syne. ANNO MD XCVI.íg Lítum við á þessa bók er ekki erf- sjá, hvar fyrirmynd Guðbrands b|skups er að finna. Hann segir "L^nde Saxen" og „Saxuerskre Ag- enda"( ((þere saxuerskre Kirkiu skic- kan samanteked". Með Sachen getur verið átt við fleira en eitt. Her gœti verið um að rœða KO Hinriks frá 1539 og hina miklu KO frá 1580, sem Jón Helgason bendir á. Svo er þó ekki, því að báðar þessar skipamr vantar mótaða fermingarathöfn. Hm síðari notar þó orðið confirmatio, en á þó aðeins við trúfrœðsluna, til þess að leggja áherzlu á, að það er tru- frœðslan, sem í raun og sannleika staðfestir.17 Þá er einn moguleiki ett- ir. Það er skipan í N e ð r a S a x- | a n d i (Lauenburg) frá 1585. I bessari skipan er að finna fullmót- aða fermingarathöfn. Hún er hin síð- asta, sem fram kemur í Þýzkalandi a 16. öld og 11 árum áður en Hóla- skipanin kemur fram. Þar er lands- kirkja í námunda við hinar norrœnu kirkjur. Það gœti virzt senmlegt að hugsa sér, að Guðbrandur Þorláks- Son hefði hugmyndina fra lœrifeðr- um sínum í Danmörku. Svo sem áður getur notuðu þeir báðir, Palladius og Hemmingsen, orðið ferming. Guð- brandur nam 1 Danmörku hja Hemm- ingsen 1562—1564 og hefir ekki ver- ið ókunnur riti hans Syntagma 1574, þar sem því er haldið fram að sub- stantia confirmationis se haldið i hinni evangelisku kirkju. Hemming- sen á hér vafalaust við það, að frum- atriðum fermingarinnar sé haldið, frceðslunni (doctrina) og prófinu, er veiti aðgang að altarissakramentinu (admisjonsproven). Hins vegar verður ekki vart Forma confirmationis hja honum á þann veg, sem Guðbrandur biskup birtir í sínu riti. í upphafi rökstyður Guðbrandur (.rmimuna. eins oq hann setur hana 81
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.