Kirkjuritið - 01.06.1971, Síða 84

Kirkjuritið - 01.06.1971, Síða 84
fram, með þeirri þýðingu, sem hún muni hafa til frœðslu og uppeldis. Hún er tekin upp til þess að rótfesta hina kristnu trú og til að vera fólkinu til eflingar í sönnum guðsótta, góð- um lífsreglum og guðlegum siðum. Þess vegna tekur hann upp hina gömlu Ceremoniu.18 Hann vitnar til frumkirkjunnar um þessa venju, er siðbótarmenn vilji taka upp ferminguna og segir, að þessi ceremonia hafi verið ,,í upp- hafi", þ. e. ó postulatímanum.19 Allt fró fyrstu tíð, ó tímum NT hafi verið iðkað, að börn, er nóð höfðu skiln- ingsþroska, hafi sjólf jótað trú sína í heyrenda hljóði í kirkjunni. Þar hafi verið beðið fyrir þeim, yfir þau hafi hendur lagðar verið og þau bergt heilagt sakramenti.20 Þessi aldna venja sé nú endurupp- tekin í mörgum löndum og kirkjum.21 En þetta er ekki hin katólska ferm- ing með oliu og ónýtum ceremonium. Nei, þessi er prýdd með hreinu Guðs orði.22 Þetta er ekki einsdœmi ó íslandi. Hann hefir gjört þetta með róði „nöckra goðra Manna" 28 og hefir fengið hvatningu til þessa. Jafnframt er hann þess fullviss, að hann hafi fengið vald sitt fró Guði fyrir bisk- upsdóm sinn, er veitir honum dirfsku til þess, ekki aðeins að leggja þessa skipan til, heldur og að b j ó ð a hana í eigin biskupsdœmi.24 Þegar við athugum nónar Forma confirmationis Guðbrands biskups og berum hana saman við skipanina í Neðra-Saxlandi 1585, þó er vanda- laust að sjó líkinguna.25 í formólan- um er Guðbrandur mjög sjólfstœður miðað við Lauenburg, en rökfoersl011 er þó nœstum hin sama. Forsendurnar eru — svo sem í Lo°' enburg — fyrst og fremst trúfrceðsl' an og aðgangur að altarissakramen*' inu (admisjonen).20 Og þar eð Drot(j inn hefir gefið honum vald til taka upp nytsamar ceremoniur, Þ° býður hann þessa skipan í biskups' dœmi sínu.27 Prestar skulu ríða þrisvar ó áP< hið fœsta um sóknir sínar — eð0 senda greinargóða menn — til þesS að frœða börn og fullorðna, hlýÓ° þeim yfir og hvetja. Það er ekki nceg1' legt, að presturinn lesi fyrir og pre’ diki í kirkjunni. Þannig skal frceð'0 lœra. Síðan ó presturinn einu sinni 0 óri að kalla saman öll börn í sókf1' inni og prófa þau. Þetta getur hafi^' þegar börn eru 6—7 óra. Þegar börnin hafa nóð 10, 12, ^ óra aldri og kunna frœðin og útskýr' ingu Lúthers ó presturinn að kdHð þau saman á 2. eða 3. sunnudoð eftir páska (eða eftir hvítasunnul- Foreldrar skulu þá fylgja börnum sif1' um til prestsins upp að altarinu þar fer fermingarathöfnin fram-'L Hér birtir svo Guðbrandur biskup Forma confirmationis,29 er hann hef' ir saman setta. Ávarpsorð til ferm' ingarbarna og foreldra eru aðfengin frá Sachen. Vegna hins sjálfstceðo stíls og orðfœris er erfitt að sjá, hve nákvœmlega Guðbrandur biskup tók upp eftir Lauenburgskipaninni, eí1 efnisleg samhljóðan er greinileg.30 Þessar tvœr skipanir eru samhljóðo um það, hvernig gera eigi grein fyr,r hinni kristnu trú. Frœði Lut' hers skal hafa öll yfir.Þetta nefnis* 82
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.