Kirkjuritið - 01.06.1971, Page 85
XQrrien. Síðan er í báðum skipun-
unum u -
um nvatningaravarp
hkA stanc^a stöðugur í trú og
ni og vera árvakur í bœninni.
j , e ' t i ð hefir það sérlega (typ-
f e' f°rm, að það hefst á bœn, sem
rrn'ngarbarnið á að hafa eftir
restinum. Þessi bœn er aðfengin í
^ 'Pan Guðbrands. Það, sem á milli
er ei það, að Hólaskipanin notar 1.
• et- (eg), en Lauenburgskipanin
e°,Qr ^- Pers. flt. (wir).31 Heitið, sem
!n ' ®narformi, er um það, að ferm-
er^ar°arnið megi varðveitast œvi á
ly,.a 1 hinni sönnu trú með Guðs
° sv° sem það hafi nú játað.32
Vf' i0^0 atr'^i athafnarinnar, handa-
Urn a9n'ngin, er mismunandi í þess-
er !ve'rnur skipunum. Hólaskipanin
1 e/' samhljóða Lauenburgskipan-
nj' 1 bessu atriði.
fe .'achen snýr presturinn sér að
eue1'n^ar^arnUnum °9 sP^r: "'st ^as
jQer ^erze und meiunge, so sprecht
na'c^ darnch sol ördentlich einer
2 C ^ern anderen Ja sagen, und zu
u9nisse dem prediger . die hand
u rauf 9eben".. Að þessu búnu er
n ayfirlagningin.33
fu„etta hefir Guðbrandi biskupi þótt
niðu1'^'^ ^ann fellir spurninguna
yjjrUr °9 handsöl, en leggur hendur
t r eftir bœnina um heit (den lofte-
ha^H611^6 ban'n).34 Bœnin með
jn n ayf'rliagningu er hins vegar tek-
rett úr Lauenburgskipaninni.35
tansganga fyrir börnin, foreldra
hefst strax eftir ferming-
Qn ' en 1 Lauenburg er altarisgang-
^sunnudaginn eftir fermingu.
a er vafalaust, að Guðbrandur
UP hefir fyrirmynd sína frá KO
Lauenburg 1585. íhugum við rœtur
þessarar síðast töldu fermingarskip-
unar, þá sjáum við, að áhrif má
rekja til Hessen, einkum KO Hessen
1566,30 sem er í höfuðatriðum runn-
in frá skipunum Martin Bucers I Zie-
genhain og Kassel 1539. Þessar
skipanir einkennast af mjög subjek-
tivum atriðum, — persónulegum
heitum og kirkjuaga — og sakra-
mentölum skilningi á handayfirlagn-
ingunni.37. Það er öruggt, að áhrifin
eru frá Hessen. Pouchenius, höfundur
Lauenburgskipunarinnar, hefir fengið
hluta hennar frá Hessen 1566. Þetta
á við um ávarpið (Vorrede),38 þótt
hún sé fœrð í sjálfstceðan búning.
Atriðið um það, hvernig gera skuli
grein fyrir frœðunum líkist þó meir
skipan frá Austurríki 1571.39
Þrátt fyrir þessi atriði er Lauen-
burgskipanin sjálfstœtt verk. Mis-
munur hennar og Hessenskipunarinn-
ar er miklu meiri en líkingin með
þeim. Hessenskipanin nefnir ferm-
inguna „offentliches Bekantnuss des
glaubens und ufflegung de Hende",
en Lauenburgskipanin leggur áherzlu
á ,,im catechismo wol unterrichet,
und, erstmahls zum heiligen abend-
mahl des herrn gehn wollen".40
Hessenskipanin leggur áherzlu á
játningu einstaklingsins og hið
sakramentala atferli, en Lauenburg-
skipanin leggur áherzlu á frœðin og
á hina fyrstu altarisgöngu (admisjon-
en). í niðurlagi röksemdanna fyrir
nytsemi fermingarinnar kemur þetta
miklu skýrar í Ijós í Lauenburgskip-
aninni. Allir benda á hina miklu þýð-
ingu, sem fermingin hefir fyrir trú-
frœðsluna og sem áminning um
83