Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.06.1971, Blaðsíða 94

Kirkjuritið - 01.06.1971, Blaðsíða 94
ritskýrandinn, sem rœður svo að segja ferðinni, þegar rit er útskýrt. Þar með verður hann allt of fyrirferðarmikill og getur beitt svo miklu gjörrœði, að öll merking text- ans umhverfist í vitund hans sjólfs og áheyr- enda. Hér má benda á eina allegoriska rœðu eftir sjálfan Thomas frá Aquino til að sýna hvernig farið getur þegar þessari aðferð er beitt. Rœðuna er að finna í útdrœtti í 1. útg. bókar C. F. Wislöffs: ,,Ordet fra Guds munn", þ. e. útg. frá 1951. Miðaldakirkjan túlkaði alla til- veruna andlega og helg- aði hana með þessari túlk- u n . I kirkjubyggingunni hafði allt sína ákveðnu merkingu, hornstólpar, sillur, gólf, veggir, klukkur, öll helgiklœðin og allar at- hafnir í messunni, en einnig skegg prestsins og athafnir hans höfðu merkingu, þótt hann gerði ekki annað en að greiða sér og þvo sér. Tilgangurinn með allegóriskri skýringu var frá sjónarmiði miðaldamanna að gefa textunum aukið gildi og meiri fyllingu en þeir höfðu samkvœmt bókstaflegri merkingu einni saman. Nú lítum vér svo á, að allegórisk skýringar- aðferð sé of gjörrœðisleg til að vera nothœf til ritskýringar. Þó þarf að vita í hverju hún er fólgin. Mynd af sögninni allegorein kemur fyrir á einum stað í Nt, í Gal. 4, 24. Aðferðin sjálf er miklu eldri en kristnin, hún er kunn bœði í hellenisma og í rabbinisma. Kjarni málsins er sá að með útskýringunni I e g g u r skýrandinn inn í textann andlega merkingu, sem ekki hefir vakað fyrir höfundi textans, þegar hann tók textann saman. Sem dœmi má nefna hvern- ig fer, þegar sagan um miskunnsama samverj- an er túlkuð eftir allegóriskri aðferð. Jerúsalem er himinninn. Jeríkó er jörðin. Rœningjarnir eru djöflar. Prestur og leviti eru lögmálið og spá- mennirnir. Miskunnsami samverjinn er Kristur. Og svona áfram lið fyrir lið. Til er einnig svonefnd typologisk aðferð, en hún er frábrugðin að því leyti sem hún heldur sér að atriðum, sem raunverulega er að finna í textunum, en túlkar þá saman, tvo og tvo eða þrjá og þrjá í senn. Hugsunin er sú, að persónur og gjörðir í hinum nýja sáttmála hafi verið ,,fyrirmyndaðar" í hinum gamla, en þó er munur á fyrirmynd og eftir- mynd. Eva er fyrirmynd Maríu meyjar, en mun- urinn er óhlýðni — hlýðni. Adam er á sinn hátt fyrirmynd Jesú, með því að hann er ein- stœður, en mismunurinn kemur fram í því að hann syndgaði, þar sem Jesús var syndlaus- Onnur fyrirmynd er ísak, kominn að fórnar- altarinu, en hann var leystur. Hins vegar var Jesú fórnað á Golgata. Typológisk hugsun ef \ Nt miklu algengari en hin allegoriska- Gagnlegt er hér að athuga Schmoller, sub verbo t y p o s . Nauðsynlegt er að gera ser Ijóst hvað felst í þessari hugsun, en vafi leikur á því, hvort vér getum hagnýtt hana umfran1 það, sem höfundar ritanna gera. Hins vegnr er hún skyld þeirri hugsun, sem fram kemur í syntetiskum og antitetiskum parallesma 1 hebreskum Ijóðum og orðskviðum. Biblía pauperum hagnýtti hugsunina í mynd' listinni, og vér finnum hana hagnýtta í skáld' skap, svo sem í 48. passíusálmi Hallgríms og reyndar miklu víðar. í gömlum prédikunum má einnig finna hagnýtingu typologiskrar hugsunar, og hún er ekki eins fjarlœg nútíma- mönnum og œtla mœtti. 14. Um semantik. Eins og fram hefir komið hér að framan, hef*r málfrœðileg og söguleg ritskýring — filologisk' historisk exegese verið ríkjandi á hinum síðar* tímum. Hin nýju sósíalvísindi hafa auk þesS haft nokkur áhrif, og þróun þekkingarfrceð* og rökfrœði hafa beint athygli manna að hir»n* semantisku aðferð. Semantikin fœst við merk' ingu orða og notkun þeirra, þetta gerir reynd' ar málfrœðin líka, og án hennar vœri ekki hce9f að þýða bœkur. — Nú nœgir það ekki rit* skýranda að þýða textana málfrœðilega rétt* menn geta misskilið þá fyrir því, ef menn geT° sér ekki Ijóst í hvaða merkingu höfundarn*r nota orðin. Sagt hefir verið, að fleiri en e,n styrjöld hafi risið út af því að menn hafi mis' skilið notkunina á latneska orðinu „hoc" 1 milliríkjasamningum. Það eru engar ýkjur margvíslegur misskilningur hefir orðið land' lœgur í hugsjónasögunni, af því að einn höf' undur hefir hugsunarlaust tekið upp rangtúlk' anir eftir öðrum, mann fram af manni. Mepn hafa japlað á orðum, en merkingin aldre| orðið Ijós. Margur smœlinginn hefir aldre‘ skilið orðið ,,skuldunautur" í Faðirvorinu °Q heldur, að hér sé um að rœða skuldir og naat- 92
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.