Ljós og skuggar - 01.01.1904, Blaðsíða 9

Ljós og skuggar - 01.01.1904, Blaðsíða 9
9 og sjá, sem þjer flnnst mikils um vert. Heyrðu, komdu á heríkvöld." „Á her! hvað segirðu?" „Já, herinn, frelsisherinn, hjálpræðisherinn, þar er „grín“ að vera, lagsi." „Frelsisherinn, já, eru það ekki einhvers konar guðrækilegar samkomur?" „Það á nú víst að vera svo, en blessaður heidurðu að við förum þangað til þess að hlusta á því líkt, o, ekki hann Helgi minn! Jeg fer bara „upp á grín.“ „Er það nokkuð gaman?“ „Komdu og sjáðu." Það stóð hópur af fólki við dyrnar á her- kastalanum, og var sem óðast að ryðjast inn. Dyravörðurinn hafði nóg að gjöra að gæta 10- eyringanna, því það var sunnudagskvöld og átti að verða myndasýning. „Komdu Jón, hvaða b.þvaga er þetta! Hef- urðu 10 aura?“ „10 aura?“ „Nú jæja, jeg borga fyrir okkur báða, komdu drengur við verðum þó að komast inn!“ „Borgarðu hvað? góði láttu ekki svona, þú treður einhvern undir með þessum óskapa gángi. “ „Þú ert ókunnugur drengur minn, það er auðheyrt."------- Inni í salnum var troðfult af fólki. Jón leit

x

Ljós og skuggar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljós og skuggar
https://timarit.is/publication/478

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.