Ljós og skuggar - 01.01.1904, Blaðsíða 29

Ljós og skuggar - 01.01.1904, Blaðsíða 29
29 Hvað sem gengur á, og hvernig sem alls konar stjórnleysi veður uppi á meðal fólksins, þá má aldrei nefna skríl. „Sannleikanum verð- ur hver sárreiðast.ur. “ Húseigandinn kom nú að pg sagði, að hann vildi ekki hafa shkan gauragang í húsum sinum, og bauð að slökkva skyldi ljósin, svo hver færi hei’m til sín. Viidu nú sumir láta halda fundi áfram, að eins kjósa nýjan fundarstjóra, og mundi pá allt vei f-ara; en lrver höndin var upp á rnóti annari, og lauk fundi þessum svo, að hver taldi sig sælan, er fyrstur komst til dyra og út.--------- Og hvers konar andi hafði þá stýrt þessum fundi? Var hann góður eða illur? Jón velti þessum spurningum fyrir sjer, er hann gekk burt frá fundarhúsinu. Flestir voru komnir út, og hann heyrði álengdar blótsyrðin og formæling- arnar, það var útgöngu-erindið, er ahmargir fundarmenn kváðu nú, og það var fulikomlega samhijóða anda íundarins. Ef þetta átti að vera safnaðarfundur, þá bar hann ekki vott um, að söfnuðurinn væri sjerlega kristinn. Og þó voru þeir nokkrir, sem þetta kvöld sneru heiinleiðis af fundi þessum með harm í hjarta, ekki eingöngu eða sjerstaklega af þvi, að þoir voru í minni hluta, hvað atkvæðagreiðslu snerti, heidur af því þeim duldist eigi, að iha vald- ið hafði hjer náð hertökum á mörgum manni, og að óvinur alls góðs hafði ástæðu til að fagna stór- um yflr slikri samkomu. íJað var myrkrið, sem

x

Ljós og skuggar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljós og skuggar
https://timarit.is/publication/478

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.