Syrpa - 01.03.1912, Qupperneq 15

Syrpa - 01.03.1912, Qupperneq 15
ÞORRABLÓT 141 iö á e k k i aö vera sniöiö eftir vilja fjöklans, heldur eftir því sem er sannast og' íslenzkast. Helgi magri hefir góöum drengjum á að skipa, ef þeir aö eins v i 1 d u beita sér. Vildu reisa sitt ísler.zka merki hátt og leiöa fólkiö þangaö, í stað þess aö láta meiri hluta þess leiöa sig, aö lágu marki, óíslenzku. En með því eina móti, aö vera íslsnzkir meira en að nafninu til, — vera íslenzkt félag í anda og sannleika, geta þeir gjört þjóö sinni gagn og unniö sjálf- um sér til sóma. Ef ekki þá er nafniö blekking og yfirskin auövirði- legs ávinnings, þjóöinni í heild sinni til böls og unglingunum, sem upp eru aö vaxa, hiö herfilegasta dæmi til eftirbreytni í þjóöernisbaráttunni — í baráttunni aö geta oröiö s a n n- i r menn, s a n n i r íslendingar. Þorrablótið æ 11 i aö vera til þess aö vekja og glæða alt þaö fegursta, göfugasta og bezta sem til hefir verið og e r í íslendings-eölinu. Ætti aö vera einskonar kvöldmáltíö íslend inga í minningu hetjanna fornu, þar sem á burt væru þvegnar syndir ómensku-aldanna og vesal- dómur vorrar eigin aldar, en safnað aftur á móti nýjum guðamóði, afli og þori hinna löngu liðinna kappa. Og Þorrablót, þar sem aö hver og einn heitstrengdi þess af heiluhjarta, að verða sem nýtastur maöur sjálf- ur, sér og þjóÖ sinni. — Þaö Þorra- blót eitt—segi eg—myndi verða þjóöbrotinu okkar íslenzka meira viröi en hundraö vanalegar kveld- máltíöir og hundraö vanaleg Þorra- blót aö samanlögöu“. Hér þagnaöi Þórður og blés þung- an. Var hann búinn aö tala sig heitan og er óvíst hann hefði látið hér staöar numið, ef sonur hans heföi veriö kyr hjá honum og hlust- aö á hann. En Gunnlaugur var kominn upp á loft og farinn aödansa. Var þaö hvorttveggja, aö hann vildi komast hjá aö karpa við fööur sinn og þótti líka skemtilegra upp á loft- inu hjá kunningjum sínum og leik- systskinum. Klukkan aö ganga þrjú um nótt- ina fóru þau Jón og Guðrún af Þorra- blótinu. Þurfti hún aö vakna tím- anlega um morguninn, til aö sinna verkum sínum, og vildi heldur fá /sér góöan dúr en aö tefja lengur. Jón var líka vel til með að halda af stað. Var hann næstum farinn aö draga ýsu ofan í bringu sér inn í sjálfum danssalnum. Þegar þau voru komin út úr dyr- unum mælti Jón: ,,Fari þaö grá-grenjandi þetta Þorrablót! Bæ goli! É’ gef ekki túskilding meÖ gati fyrir þaö. É’ sem átti von á að fá magála o’ döndla, bringukolla o’ lundabagga súrsuð sviö o’ slátur, harðfisk, rikl- ing o’ hákarl, pottbrauö, flatbrauö, laufabrauð o’ íslenzkt kaffibrauö o’ ótal fleira af íslenzku sælgæti, en so var þelta bara enskur matur, það lítið það var, enskur danso’ ræöurn- ar og söngurinn eklci demm þing betr' en á tuttug’ o’ fimm senta sam- komum út í kontríi. Er þaö ekki kreisí? Bara despírat!“ ,,Sjeim on jú að tala Ijótt. — Vell, þú skilur þetta bar’ ekki Djonni, þaö er trobullinn við þig“, svaraöi systir hans. ,,Þú þarftaö verahérn’ í bænum so þú fáir rétta hugmynd um hlutina. Þú ættir aö þekkja Djósí frænku. Hún gæti olræt kom iö þér í skilninginn um þaö. — Ensk- ur matur er eins góöur o' sá íslenzki,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Syrpa

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.