Syrpa - 01.03.1912, Síða 19
ÞORRABLÓT
145
þáöi boöiB, og gekk meö konunni
inn í afar fína stáss-stofu og settist
þar í legubekk, en konan settist
niður viö hljóöfærið og byrjaöi að
leika á þaö. En naumast böföu
fyrstu tónarnir gripið eyru Jóns,
þegar seinustu tíu-dalirnir, sem
hann hélt ennþáutan um meö hend-
inni, flugu upp úr buxnavasa hans
og alla leið upp í munninn á fallegu
konunni og hurfu þar að eilífu aug-
um Jóns fyrir handan rósrauöar var-
ir og snjóhvítar fílabeinstennur.
Nú var Jóni nógboðiö. Hann stökk
út úr húsinu eins og snæljós og fram
á götu. Staðnæmdist hann þar í
djúpum hugsunum, með tvær hend-
ur tómar, sorgfullur og ráöalaus.
Þótti honum skemtanirnar svoköll-
uöu, hafa orðið sér nokkuö dýrar
yfir daginn, og þaö á svo yfirnátt-
úrlegan hátt, að Jón var viss um
að enginn gæti í því skilið nema sá
almáttugi. En þar sem Jón sá eng-
an mögulegan veg að ná peningum
sínum til baka, en þurfti þó á pen-
ingum aö halda til að borga lífs-
nauðsynjar sínar, sá hann að brýn
þörf kraföi að hann fengi sér eitthvað
aö starfa, og það strax. Gekk hann
nú fram og aftur um borgina,og bað
verkveitendur um vinnu en allir
sögðust hafa nóga menn og eigi
geta bætt neinum við. Loks kom
Jón þar aö, sem menn voru að grafa
sextán álna djúpan saurrennuskurð.
',,Voðalegt hlýtur það að vera að
þurfa að vinna niöur í þessu
myrkri“, hugsaði hann, en spuröi
þó hvort hann gæti fengiö vinnu.
Verkgefandinn kvað já við því.
Sagðist hann þurfa á manni að halda
nú sem stæði, en ef Jón vildi fá
vinnuna, yrði hann að byrja undir
eins, ella tæki hann annan ’mann í
hans stað. Jón sá að hér var úr
vöndu að ráða, en kaus þó heldur
að byrja að vinna strax, en að veröa
vinnulaus yfir máske iangan tíma.
Flýtti hann sér nú úr treyjunni sinni,
fékk lánaöar strigabuxur og skóflu
hjá verkstjóranum og fór svo skjálf-
andi af hræðslu ofan á skuröbotn-
inn til annara verkamanna og byrj-
aði að moka. Eftir litla stund leit
hann upp frá vinnunni, en þá voru
allir samverkamenn hans horfnir,
og hann aleinn eftir í kolsvarta
myrki og sá engan veg til að kom-
ast upp. Honum sýnöist skurð-
barmarnir vera að síga saman yfir
höfði sér. Hann svitnaði af angist
og vildi kalla á hjálp, en þá gat
hann engu hljóði komiö upp. —
,,Ert þú þarna Jón? Eg sé ekki
betur en það sé treyjan þín sem þú
keyptir í vor, sem liggur hérna á
skurðbakkanum“, heyrði Jón að
sagt var fyrir ofan sig, og þekti
hann þar málróm bóndans frá
Argyle,sem hann hafði lengst dvalið
hjá. Birti þá dálítiö í skurðinum.
og sér Jón hvar kaðall er l&tinn síga
ofan til sín, og var hann fljótur að
hnýta honum yfir um sig miöjan. í
sama bili er kipt svo fast í kaöalinn
að Jón tekst í háa loft, og er á svip-
stundu kominn upp á skurðbarminn
til bótidans og í því vaknaði hann,
allur í einu svitjikófi og kominn úr
rúminu ofan á gólf.
,,Guöi sé lof að þetta var bara
draumur“, varö Jótii fyrst aö orði,
þegar hann var búinn að núa stír-
urnar úr augunum, og gat dálítið
áttað sig á hlutunum.
Hann leit á úriö sitt. Það var
orðiö átta og því kominn fótaferö-
artími. Hann klæddi sig hægt og
io