Syrpa - 01.03.1912, Blaðsíða 30

Syrpa - 01.03.1912, Blaðsíða 30
156 SYRPA ur SͰra Þar? virki af viöi einiim, eins og siður var meö Normönnum, þegar fljótt þurfti til a8 taka, en seinna komu einatt upp áþeim stöö- um sterkir kastalar af ö8ru efni. Umhverfis virkið voru grafir og garðar til varnar; en í staBinn fyrir þetta virki, sem duga skildi a8 eins um stundar sakir, kom seinna mik- ill og sterkur kastali. Menn vita eigi me8 vissu, hvort þa8 var í Pevensey eBa í Hastings, a8 Vil- hjálmur kannaBi li8 sitt, og komst að raun um, a8 hann vantaði ein tvö af skipunum. Spáma8ur einn haf8i sagt Vilhj&lmi, aB bæði mundi* förin yfir sundi8 ganga a8 óskum, og þar næstmundi hann leggjaund- ir sig alt England, og þa8 orustu- laust. Fyrri hluti þessa spádóms hafði rætst, en óséö var enn hvort síðari hlutinn mundi rætast. En spámanninn sjálfan vantaöi. Hann var á ööru hvoru því skipi, er eigi var fram komiö, og annaBh vort snú- inn aftur til sama lands, eða farinn í sjóinn. ,,ÞaB hefir veriö vesæll spáma8ur“, sagöi Vilhjálmur, ,,er eigi gat vitað fyrir fram hvernig eða hvar hann mundi deyja, og heimsk- ur væri sá, er vildi leggja nokkurn trúnaö á þaö er slíkur maöur segir“. MeBan Vilhjálmur var meö herinn í sínu landi, eða í landi höfðinga þess, er áður var nefndur, bar hann önn fyrir því, aö landsfólkinu væru engar ónáöir gjör6ar, hvorki í rán- um eöa öörum ójöfnuöi. En þegar til Englands var komið þá var alt ö8ru máli a8 gegna. Þar leyföi hann mönnum sínum a8 ræna sem þá lysti, því aö honum þótti þaö mestu skifta, a8 til orustu gæti komiö me8 þeim Haraldi sem allra fyrst. En hins vegar vildi hann komast hjá a8 halda lengra á land upp til þess aö berjast, og verða þannig viðskila, ef illa færi, við víg- stöBvar sínar svo ágætar sem þær voru. Hann vildi fá Harald ni8ur til sjávarins og fá hann til a8 ráða á herbúBir sínar, eða til a8 berjast viÖ sig á sléttlendinu, því a8 þá taldi Vilhjálmur sér sigurinn vísan. Það er enginn efi á því, aö hernaBur Vilhjálms um allar nærsveitir við Hastings, miöaöi mest megnis til þess, aö lokka Harald til þess að koma sem fyrst mönnum sínum til hjálpar. Sagnir frá þeim tímum geta þess bæ8i, aö gótsi landsmanna var rænt og flutt til herbúöanna, og að hús voru brend. Flýöi lands- fólkiB víösvegar undan meö þaB lít- iÖ af eignum sínum,er bjargaB varö, og lét fyrirberast í kirkjum ogkirkju- görBum. Lét Vilhjálmur hertogi hlífa, sem mest mátti veröa, öllum þeim, er flúiö höföu á þágriBastaöi, en annarstaöar var alt í hershönd- um. Til þess að frelsa landiö af hernaöi Vilhjálms hætti Haraldur konungur lífi sínu og ríki. Bæ8i þá er Vilhjálmur lenti viö England, og þá er hann lét setuliö eftir í Hastings, hlaut honum aö vera meö öllu ókunnugt um hvaö Haraldi konungi lei8 noröur í landi. Þaö gat svo fariö, aö eigi kæmi fyr- ir hann að berjast vi8 Harald; um orustuna viö Stafnfuröubryggju, eöa hvernig hún heföi lyktaö, gátu menn ekkert vita8 tveim dögum síöar suður í Sussex; það gat svo fariB, aö Vilhjálmur yröi aö berjast um yfirráð á Englandi viö Tosta og Harald harðráöa. En þeir tveir mótstööumenn (Haraldur og Vil- hjálmur) voru eigi lengi í óvissu um þaö, hvaö hvorum þeirra leiö. Vil-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Syrpa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.