Syrpa - 01.03.1912, Side 35
ORUSTAN VIÐ HASTINGS
161
um, hvers hann heföi orðið vísari.
Sputði Vilhjálmur hann, hvar Har-
aldur sjálfur mundi vera. Maður-
inn kvað hann mundu vera meðal
hinna þéttskipuðu fylkinga uppi á
ásnum, því að þar þóttist hann séð
hafa konung\smerkið. Þá hét Vil-
hjálmur því, að þar skyldi hann láta
reisa klaustur guði til dýrðar, ef
hann g'æfi sér sigurinn. Þar var
ntunkur einn viðstaddur, er hlýddi
á tal þeirra. Hann bað hertogann
að veita sér þá bæn, að klaustrið
yrði heigað hinunt heilaga Marteini,
Gallíu pcstula. Játaði hertoginn
því, og eigi miklu síðar stóð klaust-
ur hins helga Marteins þar efst íi
Senlaks-hæðinni.
Liði Viihjálms hertoga var skift í
þrjár deildir, hvort sem það var af
hendingu, eða með vilja gjört, og
farið eftir lðndum þeim, er liðið var
fríi. í vinstra fylkingararmi voru
mennfríiBretagne,Maine og Poitou,
ogþeirraforingi var Allan(Erlendur?j
frá Bretagne. í hægra fylkingar-
armi var frakkneskt málalið, rnenn
frá Boulogne og sveitum þar norður,
fyrir því liði var Roger frá Mont-
gommery, er varð mjög kynsæll
rnaður á Englandi, og Vilhjálmur
Fitz-Osbern (Ásbjörn?), aldavinur
Vilhjálms hertoga og hinn frægasti
maður. í miðið, millli Bretagne
manna og Pikardí-manna, var aðal-
styrkur liðsins, Normenn einir sam-
an, eins og Normandí liggur milli
Bretagne og Pikardíis. Yzt í hin-
urn vinstra fylkingararmi vorum enn
af Cotantín-nesi,komnir af mönnum
Haraldar blátannar, enn fremur
menn af Saxlandi, er kalla mátti
náfrændur íbúanna í Vessex og
Austur-Angeln. Sumt af liði þessu
hafði höggvopn, surnt lnil'ði boga
og örvar; allir voru þeir fótgang-
andi, ilestir hlífarlausir, í treyjum
með hettur á höfði; en nokkrir
voru búnir eins og megin þorri liðs-
manna, bæði Vilhjálms manna og
Haraldar, höfðu hringabrynjur, er
náðu ofan að knjám, og frarn á ol-
boga, og uppmjóan hjálm á höfði
rneð nefbjörg á. Hestar riddaranna
höfðu þá engar hlífar, þó svo yrði
seinna. Riddarar báru hringabrynj-
ur, hjálm á höfði, skildi síöa, og
löng spjót, er rnenn héldu á lofti
en eigi undir hendi sér, eins og
seinna varð. Þegar í höggorustu
var gengið, höfðu þeir sverð, en
axir höfðu Norðmenn ekki að vopni.
Það voru að eins tveir menn, segir
sagan,í liði Vilhjálms,er höfðu járn-
kylfur að vopni. Kylfan var rétt
nefnd voðaverkfæri. Annar þeitra
var Vilhjálmur hertogi. Um hann
er það sagt, og efiaust ekki orðum
auRið, að um hans daga hafi enginn
riddari í Norðurálfu verið honum
hugprúðari, eða sterkari að afli.
Enginn rnaður gat dregið ör fyrir
odd á boga hans. Þanti dag, sem
orustan varð við Hastings, hafði
hann kylfu að vopni, en hvorki
sverð eða spjót. Með kylfuntii einni
þóttist hann geta mætt exi Harald-
ar. Um hálsinn bar hann töframen.
Hinn maðurinn, sem kylfu hafði,
var Otto biskup af Bayéux, bálf-
bróðir Vilhjálms. Hann reið á aðra
hönd bróður sínum, og var hinn
mesti orustumaður. Hann vildi
eigi hella út blóði nokkurs manns
með sverði eða spjóti, því að það
var á móti kirkjunnar lögum, en
að molbrjóta hjálma og höfuðskeljar
með kylfuhöggum, það þótti honum
alls eigi gagnstætt lögum kirkjunn-
ar eða sínu kennimannlega embætti.
i i