Syrpa - 01.03.1912, Qupperneq 46

Syrpa - 01.03.1912, Qupperneq 46
172 SYRPA á hirðlífi cig dýrð þess. Gamlar regiur og siöir urðu honum hlekkir er mörðu hold hans. Um síðir braut hann þá alla í senn. Jafnvel von um keisarastól mat hann einkis og' kaus að byrja lífið á ný sem frjáls maður. Kastaði liann frá sér öllum titlum og tignarmerkjum og hóf baráttu lífsins meðal óbreyttra al- þýðumanna, óheftur hlekkjum höfð- ingja og tigins fólks. Hér fylgir útdráttur úr sögu þessa æfintýrafúsa höfðingja. Lesarinn getur ef til vill getið sér til, hver líklegust er, af tilgátunum, um lífs- feril hans, síðustu tuttugu árin. I. KAFLI. Góðar gáfur hefndargjöf. Jóhann erkihertogi Salvador var fæddurárið 1852 í PittihöllinniíFlör- enceáítalíu. Og var þessi fræga höll vel viðeigandifæðingarstaðurmanns, er í svo mörg æfintýr átti að rata. Hin drungalega steinhöll hafði yfir mörgum merkisatburðum búið alt frá því að Lorenzo mikli reisti hana á ömurlegum ófriðartímum. Fæð- ingarár hertogans var einnig við- burðaríkt og bjó yfir stóratburðum. Hásæti föður hans stóð á völtum grunni, og sjaldan leiðsvo mánuður að ekki bærust hirðinni fregnir, að áhlaup ætti að gjöra á ríkið. Faðir Jóhanns var Leopold hertogi II. og átti að heita að hann réði yfir Tus- cany. Þó var veldi hans tæpast meira en nafnið eitt, því Austurríki réði þar mestu, og mátti hann bú- ast við, að verða að láta af stjórn þá og þegar, ef stórveldum Evrópu sýndist svo. En Leopold naut kon- unglegrar hirðdýrðar og virðinga, og átti það vel við lundarfar hans. Dýrðin umhverfis kitlaði hégóma- dýrð hans. Hann hafði góðan smekk fyrir fagrar listir, og var málverkasalur hallar hans einn hinn fegursti um lönd öll. Yeggihans prýddu listaverk snillinga. Raphael, Titian, Andrea del Sarto, Rembrant, Rubens, Van Dyck og Velazquez áttu þar allir heima. Þó tign hans væri í sjálfu sér nafnið eitt:, skorti ekkert á hefðar- hroka höfðingjans, enda gat hann talið fleiri volduga konunga í ætt- bálk sínum enn margir þjóðhöfðingj- ar er þá réðu öflugri ríkjurn. Börn hans máttu þó um meira hælast, því móðir þeirra var konungborin af Bourbon-ætt, systir keisarafrúar í Brazilíu, kristínu Spánardrotning- ar og hinnar nafnkunnu greifafrúar de Barri. Leopold sjálfur var tví- menningur Francis Josephs, Austur- ríkis keisara. Jóhann Salvador var fjórði og yngsti sonur hertogans, og lifði fyrstu sjö ár æfi sinnar við hirðdýrð- ina í Florence. Þá barði hinn lengi vænti vogestur að dyrum. Jóhann mundi vel eftir fögrum sumardegi árið 1859 er skrifari föður hans hratt upp hurðum og æðisgenginn af ótta æpti mitt í sölum konungs: ,,Frákkar eru kornnir suður yfir Alpafjöll! ‘ ‘ Frakkar og ítalir höfðu myndað samband gegn Austurríki, og var Leopold Ijóst að ekki var til setu boðið. Er húma tók, flúði Leopold með skyldulið sitt frá F'lorence. Þangað kom hann ei framar, en fékk nokkru síðar hæli við hirð frænda síns í Austurríki. Keisar- inn taldi hann konung vfir Tuskany og jafnvel ellefu árunt eftir atburði þessa, gaf hann elsta syni hans sama tignarnafn, að föðurnum látn-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Syrpa

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.