Syrpa - 01.03.1912, Page 56

Syrpa - 01.03.1912, Page 56
182 SYRPA urhöfum. ÞaS varS sannaB aS Paichuric hafSi veriS á skipi Jóhanns eins og hann sagSi. Hinn hluti sögu hans er ósannaSur. Árið 1906 gaf Uruguay maSur einn merkur, Garzon senator, út bók í París til sönnunar máli sínu aS Jóhann Orth hefSist viS í SuSur- Ameríku. Litlu síSar kvaSst Dr. Manuel Quintana frá Argentíu hafa ferSast meS strandferðabát viS SuSur-Ameríku strendur. Hafði einn farþega veriS nauSa líkur Jóhanni Orth. HafSi hann, Quin- tana, spurt hann, hvort hann væri ekki Jóhann og gekkst þá far- þeginn hinn viS, aS svo væri. HöfSu bæSi Dr. Quintana og Garzon tal af þessum manni síðar. Sagði hann aS upp frá því skyldi hann leyna nafni sínu betur og hefir ekki spurst til þess manns síSan. Tvær sögur hafa átt upptök sín í Bandaríkjunum. ÁriS 1907sagðist maSur, er Jóhann Salvador l)ét og var daglaunamaður í verksmiSju í Ohio vera hinn horfni erkihertogi. Er fariS var aS grenslast frekar eflir þessu, hvarf maSurinn. — Sama ár þóttist maður, er hafSi veriS í her- deild hertogans hafa séS hann ekki langt frá Los Angeles í Californíu. HafSi maSur sá spurt hvort þar væri ekki fyrverandi yfirmaður sinn og kvaS hinn svo vera, en baS þann er spurBi, aS þegja í fimm ár. Tvær sögur bárust árið 1909 af mönnum er taldir voru Jóhann Orth. Var sagt aS maSur einn frægur er fór um Andesfjöllin í vísindaleiS- angri áriS 1890 hefSi komist í kynni við mann líkan hertoganum. Enn sagSi frægur Ungverji þá sögu, aS þaS ár hefSi Jóhann Orth ferðast víSa um Evrópu og sagt nokkrum til nafns síns. Ekki varS þó saga hans ful 1 sönnuS. Ekki er sú fregn ólíklegust er segir aS hjón ein búi á eyju smárri suSur í höfum. Séu þau lík í hátt Jóhanni hertoga og konu hans. Hafi þau einn þjón ítalskan og hafi hann sagt farmönnum er lögðu þar aS landi, aS húsbændur hans væru Jóhann hertogi og kona hans. Hvað sem öSru líSur er þaS víst aS nógu margar sögur fara af æfi Jóhanns,síSan hann hvarf, hitt er,og líklega verSur, ágiskun ein, hver þeirra muni sönn, og verðurhveraS ráSa þá gátu, sem honum bezt líkar. Stutt og laggott. Langar heimsóknir, langar sögur, langar prédikanir, langar áminn- ingar og langar bænir eru sjaldan til uppbyggingar þeim, sem heyra. Lífið er stutt, tírhinn er stuttur, augnablik lífsins eru dýrmæt. LærSu aS draga saman, stytta og skerpa. Vér getum umboriS þaS leiðinlaga, sé þaS aS eins stutt. Vér þolutn mikinn sársauka, sé hann ekki of langvinnur. En jafnvel skemtanir verSa bragSlausar, og þjáningarnar óbærilegar, þegar þaB fer út fyrir hæfileg takmörk. LærSu að vera stuttorSur. HöggSu kvistina af. Haltu þig við aSalefniS. Ef þú biður, þá biS um það, sem þú vonast eftir aS öSlast, en ekki meira. Ef þú talar, þá fiyttu boðskap þinn og hættu svo. Skrifirðu, þá gerðu tvær málsgreinar að einni, þrjú orS að tveimur. ForSastu alt af aS vera langdreginn. LærSu aS vera fáorður. — (Endurpr.)

x

Syrpa

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.