Syrpa - 01.03.1912, Qupperneq 66

Syrpa - 01.03.1912, Qupperneq 66
192 SYRPA Lögun pennanna fer vitanlega eftir mótinu í deiglunni, sem eru mjög mismunandi. Þaö er til marks um, hve margvíslegir stálpennar geta verið að gerð, að í vöruskrá hinnar stærstu penna verksmiðju á Englandi, eru taldar upp 5000 ólík- ar tegundir stálpenna. Um smíði stálpennans er það í stuttu máli að segja, að þegar hann kemur úr deiglunni, er honum rent í vél, sem klýfur hann, síðan erhann tempraður, settur í sýru til hreins- unar og loks litaður eða fægður. Stúlkur eru hafðar til að tína úr þá, sem smíðagalli finst á og telja hina niður í öskjur, en aðrar líma á þs?r miða og ganga frá þeim til fulln- ustu. Verzlanin með stálpenna fer vax- Föt halda mönnum á floti. Ein hin nýstárlegasta uppfinding á þessum tímum er sú, að búa til fatnað sem getur ekki sokkið. Þetta virðist ótrúlegt, en það er fullsann- að, að baðmullarverksmiðjan í Chemnitz á Saxlandi, hin stærsta sem til er á Þýzkalandi, hefir fundið upp efni sem notað er í fóður undir föt, svo tilbúið, að sá getur ekki sokkið í vatni, sem í fötunum er. Því er haldið leyndu, hvernig fóður þetta er búiðtil, en sagt er, að það sé úr pressuðum jurtatrefjum, og lagt saman hvert lagið á annað ofan, og þéttur strigi utan yfir, svo að vatn gengur trauðlega inn í það. Svo mikils þykir vert um þessa fatagerð, að þýzka stjórnin hefir látið reyna þetta efni með mörgu móti. T. a. m. var ein fylking fótgönguliðs látin klæðast einkennis- búningi fóðruöum með þessu efni en það gerði búninginn hvorki þyngri né þykkri heldur en vana- ’lega — fengnar byssur og farangur sem títt er að hafa á hergöngum, og látnir vaða út á djúpan hyl í ánni Spree hjá Berlin; þar skutu her- mennirnir af byssum sínum á ánni, hófu svo gönguna á ný, og héldu allir stöðum sínum í fylkingunni, andi með ári hverju. Árið 1839 er svo sagt, að stálpennar hafi verið lítt þektir. Tíu árum síðar störf- uðu fleiri menn að pennagerð í Birmingham, heldur en að nokk- urri annarri iðn. Þá störfuðu þar 2000 manns (mest kvenfólkog börn) í 12 pennasmiðjum, en þær smíðuðu 65,000 gross á viku hverri. Árið 1886 voru þar smíðuð 160,000 gross eða 13,000,000 stálpennar á viku hverri. Nú er sagt að smíðaðir séu á Bretlandi pennar fvrir 16 miljónir punda á ári hverju, á Frakklandi fyrir 8,500,000 pund og í Banda- ríkjunum 21 miljónar punda virði af stálpennum árlega. Svo telst til, að 4,000,000 stálpennar séu brúkað- ir til slits á hverjum degi í heiminum. þegar upp úr kom. Um sama leyti hafði flokkur manna kaffiveizlu úti á öðrum hyl í ánni, og voru allir í þessu nýja efni, bæði gestir og frammistöðumenn. Ein tilraunin var sú, að tveir menn fóru í vesti af þessu efni og fleygðu sér í vatn; þeir sukku ekki, og meir að segja, þá var þeim ó- mögulegt að stinga sér, hvernig setn þeir reyndu. Nú var tekinn bátur, og dúkur þessi negldur á hliðarnar, og róið af tveirn mönnum út á átta; þeir fyltu bátinn, en gátu með engu móti sökkt honum. Loks var tekin stór dýna úr efni þessu og fleygt út á ána; brú var þar litlu neðar á ánni ogstóðu þar þrír menn ósvndir; þeir köstuðu sér ofan á dýnuna, þagar hana rak undan brúnni, og sáu allir setn á horfðu, að þeir voru í engri hættu. Það er með sanni sagt, að efni þetta haldi manni á floti í hálft dægur. Svo er sagt, að sá sem fann upp þettaefnihafi kastað sér í sjóinn fyrir framan skemtiskútu keisarans, hann flaut vitanlega, því að hann var ldæddur þessum nýju furðu-föt- um, og var strax tekinn höndum af lögreglunni fyrir ósæmilegt athæfi á almannafæri!
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Syrpa

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.