Syrpa - 01.06.1912, Qupperneq 5

Syrpa - 01.06.1912, Qupperneq 5
FLÓTTINN TIL EGYPTALANDS. 195 inn áfram. Og fylgi þeim ekki verndarengill, þá hefði þeim verið betra að gefa sig óvinum sínum á vald, en að leita hingað út á eyðimörkina. — Eg get hugsað mér hvernig þetta hefiratvik- ast: Maðurinn er við vinnu sína, barnið sefur í vöggunni og konan er farin út að sækja vatn. Þeg- ar hún er komin nokkur skref frá dyrunum, sér hún óvinina koma æðandi. Hún þýtur inn, grípur barn- ið, kallar til mannsins að fylgja sér og hleypur af stað. Síðan hafa þau verið á flótta marga daga,og eg er viss um að þau hafa ekki notið augnabliks- hvíldar. Já, þann veg er þessu háttað; en eg segi nú samt, að ef ekki fylgir þeim verndarengill..... Þau eru svo óttaslegin, að þau finna enn hvorki til sársauka né þreytu; en þorstan sé eg speglaðan í augum þeirra. Eg held eg ætti að vera farinn að þekkja þorstamerkin á ásjónum ferðamannanna. Og þegar pálmanum kom þorstinn í hug, fóru krampadrættir um stofninn og blöðin engdust sam- an eins og þeim væri haldið yfir eldi. — Væri eg- maður, mælti hann, þá mundi eg aldrei hætta mér út á eyðimörkina. Enda er það ofdirfska öðrum en þeim,er rætur eiga niðri í hinum ótæmandi vatnslindum. Hér getur jafnvel pálman- um verið hætta búin — já,jafnvel pálma,eins og mér. Gæti eg gefið þeim ráð, mundi eg ráða þeim að hverfa héðan hið fyrsta heim aftur. Því að óvinir þeirra geta aldrei orðið þeim jafn-skæðir og eyði- mörkin. Ef til vill álíta þau, að gott sé að hafast hér við. En sá veit gjör sem reynir, og oft hefi eg átt fullt í fangi með að halda í mér lífinu. Er mér einkurti minnisstætt eitt sinn er eg var ungur, þegar hvirfilvindurinn feykti yfir migheilu sandtjalli. Mér lá við köfnun. Og gæti eg dáið, þá mundi þetta hafa verið mín síðasta stund. Pálminn hélt áfram að hugsa upphátt eins og gömlum einstæðingum er títt. — Eg heyri kynlegan hljómþyt fara um krón- una mína, mælti hann;hvert einasta blað titrar. Eg veit ekki hvað veldur þeim kynjum er um mig fara við að sjá þessa vesalings flóttamenn. En konan
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Syrpa

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.