Syrpa - 01.06.1912, Qupperneq 7

Syrpa - 01.06.1912, Qupperneq 7
FLÓTTINN TIL EGYPTALANDS 197 hlið hennar og lamdi með kreptum hnefum skræln- aða jörðina. Og pálminn heyrði þau vera að tala sín í milli um, að þarna hlytu þau að bera bein sín. Hann skyldi einniir af samtali þeirra, að Her- ódes konungur hefði látið myrða öll börn tveggja °g þriggja ára, af ótta við það, að hinn mikli vænt- anlegi konungur Gyðinga væri fæddur. — Þyturinn fer vaxandi, mælti pálminn. Þeir eiga víst ekki langt eftir, vesalings flóttamennirnir. Hann heyrði það líka á þeim,að þeim stóð ótti af eyðimörkinni. Maðurinn sagði að betra hefði þeim verið að vera kyrr og veita hermönnunum viðnám, en að flýja hingað — Það hefði orðið þeim léttbær- ari dauðdagi. — Guð hjálpar okkur svaraði konan. — Hvernig má það verða, mælti maðurinn, þar sem við erum hér varnarlaus innan um óargadýr og höggorma. — Og hann reif klæði sín í örvæntingu oo- p-rúfði andlitinu niður í jörðina. Hann var með öllu vonlaus, eins og sá, er hlotið hefir banasár. En konati sat flötum beinum, spenti greipar um kné sér og horfði út yfir eyðimörkina. Og svip- ur hennar lýsti takmarkalausri sorg. Pálminn tók eftir því,að enn óx þyturinn í lauf- inu. Konan hafði auðsjáanlega einnig orðið þess vör; því að hún leit upp í laufkrónuna. Og um leið hóf hún ósjálfrátt upp hendurnar. — Döðlur, döðlur! hrópaði hún. Svo innileg bæn fólst í röddinni, að pálminn óskaði að hann væri ekki hærri en svo, að jafn-auð- velt væri að ná í döðlur hans,eins og tína rauðu ber- in af þyrnirunnanum. Hann vissi sem sé að krónan var alsett döðluskúfum, — en hvernig áttu flótta- mennirnir að ná til þeirra — slíka ógnarhæð! Maðurinn hafði þegar veitt því eftirtekt, að döðlurnar hengu svo hátt, að engin leið var að ná þeim. Honum varð það því ekki einu sinni að líta við, en hafði hinsvegar orð á því við konuna, aðjít- ið gagnaði að óska þess, sem ómögulegt væri. En barnið, sem var að hlaupa þar í kring og
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Syrpa

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.