Syrpa - 01.06.1912, Blaðsíða 9

Syrpa - 01.06.1912, Blaðsíða 9
FLÓTTINN TIL EGYPTALANDS 199 uðu guð: — Þú hefir séð örvænting okkar og frels- að okkur. Þú ert hinn voldugi, sem beygirstofn pálmans eins og reyrstrá. Hver er sá óvinur, er við þurfum að óttast, þegar þú verndar okkur. Næsta sinn er kaupmannalest fór um eyðimörk- ina, sáu þeir að laufkróna pálmans mikla var visnuð. — Hvernig víkur þessu við? sagði einn ferða- mannanna. Þessi pálmi átti ekki að visna fyrr en hann liti þann konung, er meiri væri en Salómon. — Má vera að hann hafi séð hann, svaraði annar. Á. Jóhannsson. Góð börn bezta gjöfin. Dýrmætasta g:jöfin, er fellur til jaröar í skaut mannsins, eru vel gfefin börn. í samanburði við þau eru allar aðrar teg- undir auðlegðar ófullkomnar. Peningar freiáta til iðjuleysis; börn eru hvöt til iðjusemi. Peningar gjöra menn sjálfselska; börnin kenna mönnum sjálfsafneitan. Peningar leiða menn út í flökkulíf; börnin gjöra heimili nauðsynlegt og fastheldni við það. Offjár er sannreyndur spillingar tniðill góðra siða; en hvert gott barn er foreldrunum siðbætir. Getur það þá nokk- urt vafamál verið, að lífinu sé betur varið til að ala upp mátu- Iega stóran barnahóp, en til að safna heimskulegum hrúgum auðæfa?—(Þýtt). it 45- «5-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Syrpa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.