Syrpa - 01.06.1912, Síða 18
208
SYRPA
“Og hún ckki svo lítil,” skaut prest-
ur inn í.
“Já, hún ekki svo lítil,” endurtók
Gríniur.
“Iivernig lizt prestinum á Brand-
staði, ef Sigur'Sur vildi taka drenginn
me'ögjafarlaust?” mælti Sigurgeir.
“Brandsta'öir,” sagöi prestur ofur-
lágt og eins og hugsandi. “Kg veit
varla hvaö eg á aö segja; börnin þar
eru mörg og citt þeirra. þaö elsta,
gengur nú til spurninga, og þaö verö
eg aö segja, svona okkar á milli, aö
]>aö er aumlega undirbúiö og eins
munu þau yngri vcra, eöa þaö fanst
mér í vetur, þegar eg húsvitjaöi
]>ar.”
“Já, mér lízt illa á þaö, að viö get-
um fengið þann staö, Sem ekki rná
eitthvað finna að. Þaö er ekki ó-
mögulegt, aö Þorgrímur í Hlíð væri
fáanlegur aö taka drenginn, samt lík-
lega ekki nema með meðgjöf, því að
hann kann betur viö aö hafa sitt. Þar
eru fá börn og að því leyti gott. En
liklega fær hann þar nóg aö gjöra, ef
cg þekki Þorgrím rétt. Hvaö segir
presturinn annars um Hlíð?” sagöi
Sigurgeir og leit til séra Péturs.
“Um Hlíö er auðvitað ekkert ilt a'ð
scgja. Þa'ð er myndar heimili og nóg
ríkidæmi. Kn eg er yður sammála,
Sigurgeir minn, að drengurinn mundi
fá þar nóg að gjöra, og það væri ekki
ómögulegt, að honum iyrði ofboðið.
Var þaö ekki í Iílíð, sem vinnumað-
urinn gekk í burtu hérna um árið
fyrir vinnuhörku og ónærgætni hús-
bóndans ?”
“Jú. En það er held eg fullmikið
sagt, að hann hafi gengið í burt sökum
vinnuhörku”, mælti Sigurgeir. “Mað-
urinn var að mörgu leyti ómögulegt
vinnuhjú fyrir óreglu og trassaskap,
en stórgeöja og þoldi ekki aðfinslur.
En Þorgrímur er þannig gjörður, að
hann þolir ekki óreglu eða hirðuleysi
af vinnuhjúum sínum.”
“Eg sagði þetta bara af því að eg
hafði heyrt það, en ekki af því að eg
vildi halla neinu á Þorgrím eða rýra
álit hans,” mælti prestur og sneri sér
vi'ð í stólnum . “En væri ekki annar
livor ykkar fáanlegur til þess a'ð taka
drenginn næsta ár og koma honum á
framfæri? Eg þekki ykkur báða og
ber gott traust til ykkar í því efni.”
“Eg segi fyrir niig,” mælti Sigur-
gcir, “að eg er alveg ófáanlegur til aö
taka hann. Sem betur fer er eg bú-
inn að koma mínum börnum á fram-
færi. og átti nógu stríðsamt með þenn-
an blessaöan lærdóm, þótt eg fari ekki
nú að taka vandalaus börn til þess að
kenna. Eg býst líka við, að það yrði
ckki mikil niynd á því hjá mér En
máske Grímur vilji taka hann?’’
Gríinur var ekki fljótur til svars, cn
segir svo eftir stundar bið:
“Þið þekkið nú ástæðurnar hjá mér.
Börnin eru hvert ööru yngra, svo að
það er ekki fært að bæta viö þann
hóp, og svo yrði líklega lítil mynd á
undirbúningnum undir ferminguna.
En væri það ómögulegt, að blessaður
presturinn vildi gjöra það fyrir
hreppinn og í gustuka skyni við
drenginn, að taka hann næsta ár?
Auðvitað með líku meðlagi sem nú
er gefi'ö með honutn. Þar hlotna'ðist
honum góður staður.”
“Nú eruð þér a'ö gjöfa að gamni yð-
ar, Grimur minn. Eg þykist hafa nóg
af þessu smáfólki, þótt eg færi ekki
að bæta viö mig hreppsómaga.”
“Já, öllu gamni fylgir nokkur al-
vara,” mælti Sigurgeir. “Þér voruð
að stinga upp á því, að við tækjum
drenginn, og þá var ekkert undarlegt,
þótt Grirni dytti það til hugar að