Syrpa - 01.06.1912, Side 21
VORHRET
211
ir, enda var þaS ekki ómögulegt. að
þaS væri léttara aS komast hjá slíkum
hugsunum á prestssetrinu. ÞaS illa
mundi ekki þora aS koma svo nærri
prestinum. Hann sem var svo góSur,
og gerSi aldrei neitt ljótt. Hann sem
Jesús hafSi fengiS til aS vera góSur
viS 1 tlu börnin og kenna þeim margt
fallegt, eins og Jesús hafSi gjört.
Þetta hlaut aS vera satt, því aS hún
Anna gamla hafSi sagt honum þaS,
og hún háfSi aldrei skrökvaS neinu aS
honum. Já, hann skyldi sannarlega
sýna prestinum þaS, aS hann væri
góSur drengur og viljugur aS læra.
Hann skyldi aldrei óhreinka bækurnar
sínai eSa rífa blöSin í þeim, þvi aS
slíkt mundi presturinn aldrei þola.
Já, hann skyldi sannarlega vera góSur
drengui, svo aS presturinn skyldi ekki
iSrast þess, aS hann hefSi tekiS hann
á heimili sitt.
Hann taldi dagana meS óþreyju til
vistaskiftanna.
“FarSu á fætur, strákur! Prestur-
inn sagSi aS þú skyldir fara meS okk-
ur piltunum og smala fénu”. ÞaS var
Björn, ærmaSur á StaS, sem var
aS vekja SigurS litla á hvítasunnu-
morgun.
SigurSur litli reis á fætur og gat í
fyrstu ekki áttaS sig á hlutunum i
kringum sig, og þaS var fyrst þegar
Björn var búinn aS þrítaka sömu orS-
in, aS hann mundi hvar hann var. Þá
mundi hann eftir því, aS hann var
kominn til prestsins, og ætti nú aS
fara út aS smala fénu meS fullorSnu
piltunum, og aS því þótti honum ekki
margt. Hann flýtti sér á fætur, borö-
aöi hálfa köku af flatbrauSi, sem hon-
um var borin meö vætuskálinni, en
liann snerti hana ekki, haföi enga lyst
á henni, enda var hún svo köld. Svo
greip hann húfuna sina og vetlingana
og hljóp ofan stigann og fram göngin
á eftir piltunum, sem voru nýfarnir
út. Hann stanzaöi alveg forviSa á
varinhellunni og greip hendinni fyrir
augun. Hann þoldi ekki aö líta upp
fvrir ofbirtu. Hann skyldi ekkert í
þessu i svipinn. Þegar hann hefS.i
fariS inn í gærkveldi, þá hafSi túniS
veriö svo grænt og fallegt, en nú var
alt alhvitt af snjó. Hvílík umskifti!
“Kondu nú, strákur!” var þá kallaö
til hans, og þá gætti hann aö piltun-
um; þeir stóöu frammi á varpanum og
voru aS ráSgast um hvernig þeir
skyldu haga smöluninni.
Svo lögöu þeir á staö.
Skömmu eftir nón komu piltarnir á
StaS heim frá smalamennskunni. Þeir
höföu fundiö allmargt af fénu. En
þaö gekk stríSsamt aS korna því heim.
Lömbin vildu gefast upp, einkanlega
þau, sem höföu veriö niöri í mýrinni.
Þær lambær, sem höföu haldiö §ig upp
í hálsunum og í móunum, voru allar
meS frískum lömbum og góöar í
rekstri. En þegar þeir höföu fariö
aS reka ærnar, sem höföu veriS i
mýrinni um nóttina áSur, uppgáfust
lömbin hvert af öSru, og kom þá i
ljós. aö þau voru loppin á fótunum af
því aö standa í bleytunni; þau töföu
því mjög fyrir rekstrinum; fór svo
aö lokum, aö þeir uröu aS skilja eftir
sumar ærnar meS lömbunum sem
verst voru til göngu og sem þeir gátu
ekki komist yfir aS bera heim.
SigurSur litli hafSi einlægt veriS
meö pdltunum um daginn, og þegar
hann kom heim, var hann oröinn svo
uppgefinn aS hann átti erfitt meS aS
komast upp stigann, sem lá upp á baS-
stofuloftiS. Björn haföi því sagt
honum aS hann þyrfti ekki aS gjöra
meira úti þann daginn og mætti því