Syrpa - 01.06.1912, Qupperneq 22
SYRPA
vcra inni og hvíla sig, og haf'öi honum
])ótt ögn vætit uin þaö.
“Þetta ætlar aö verða óskemilegur
hátíöisdagur. Fénaöurinn í hættu, ef
hann gengur í hrí'S og ekkert til
skemtunar. Eg dey úr lei'Sindum.
Ekki svo miki'S,'aS maSur geti spila'S
e'Sa haft eitthvaS til aS hressa sig á, í
þessari tíS. Eg vildi aS hann FriSgeir
á Hóli væri kominn til þess aS koma
i spil. Eg held eg megi senda út aS
Hóli og biSja hann aS koma.”
“Mér þykir ólíklegt, aS Friðgeir
fari a'S koma í þessu veSri, hann þarf
líkiega a'S hugsa eithvað um skepn-
urnar eins og aSrir, og svo hefir þú
eugan til að senda. Piltarnir eru ný-
farnir út aftur til fjárins, og þeir hafa
uóg aS gjöra. Og ekki feröu aS senda
Jón litla í þessu vqSri. ÞaS er ekki
fyrir hörn, 13—14 ára göniul”, mælti
frúin og leit til manns síns, sem lá
aftur á hak upp í rúminu og tottaSi
löngu reykjarpípuna sína.
“Og ekki er eg hræddur um þaS, aS
FriSgeir komi ekki ef eg á annaö borS
sendi til hans og biS hann aö koma.
Eg held aö hann hafi nóga vinnumenn
til aö annast fjárgeymsluna. En þaö
er verst, a'S eg hefi engan til að senda,
og ekki sendi eg Jón litla,” svaraöi
séra Pétur og sneri sér fram í rúm-
inu.
“En heyrSu! hann Siggi strákurinn
getur hlaupiS út eftir. ÞaS var ágætt
aö mér datt þaS í hug. _ Eg ætla aS
skrifa örfáar línur, svo aS það skolist
ekki í stráknum.”
“Ætli hann rati í þessu veSri; er
hann ekki koldimmur?”
“Og sussu nei. Eg sá áSan suöur
fyrir tún, og svo er blæja Iogn. Eg
ætla aS senda hann. ÞaS er engin
hætta meS strákinn.
“Þaö getur veri'S, en þó er mér ekki
vel viS þaS. Hann hefir veriS úti í
allan dag og er liklega lúinn, og svo er
hann alveg ókunnugur.”
“Eg held, aS hann sé ekki uppgef-
inn, þótt hann hafi eitthvaö veri'S aS
snúast í kringum ærnar, og ekki er
níikill vandi aS rata hérna út aS Hóli.
Bara beint af augiun út yfir grund-
irnar og mýrarnar og heim aS Hóli.
Hann þarf ekki nema hálftima til
þess aö hlaupa þa'S. Eg sendi hann
strax, bara skrifa örfá orS.”
Prestur reis hægt á fretur og gekk
að skrifboröinu, dróg út aSra skúff-
una, tók upp úr henni póstpappírsark,
skar þaS í sundur og skrifaöi síðan
meS ritblýi á annan helminginn:
“Friögeir minn!
Mér þykir hátíSin heidur dauf.
Viltu ekki koma í einn hring í
kvöld og fram eftir nóttinni? Gott
ef þú heföir eina meS þér. — Þú
skilur. — Þinn
Pétur.”
Siggi litli var nýfarinn úr bleytunni,
])egar séra Pétur kom fram úr hjóna-
húsinu, sem var í suöurenda baSstof-
unnar, meS bréfmiöann i hendinni.
“Jæja, Siggi minn, hvernig líkar þér
i nýju vistinni? Eg er aö hugsa um
aö biöja þig a'S skreppa út að Hóli
fyrir mig meS þennan bréfmiöa, og fá
honum FriSgeir hann. Eg vona a'S þú
verðir fljótur og týnir ekki miðan-
um.”
Siguröur litli leit undan og svaraöi
engu oröum prests. Hann þoröi ekki
aS segja honum, aS hann væri svo
þreyttur, aS hann treysti sér ekki aS
fara, og ekki þoröi hann heldur aö
segja, aS hann gæti ekki rata'S út aS
Hóíi, þó aS hann heföi aldrei fariS