Syrpa - 01.06.1912, Side 29
ORUSTAN VIÐ TOURS.
219
kcmst hann svo aö oröi: “En þó vér
sendvrm ni'öur til þín bók skrifaða á
bpkfell, og h'nir vantrúuöu snertu
hana meö höndunum, þá myndu þeir
segja: ‘þetta er gafdur og ekkert ann-
aö’. I’eir segja líka : ‘Nema honum sé^
sendur engill aö ofan......’ (trúum
viö ekki). En ef vér sendum engil, þá
mun hann kveöa upp dóm þeirra og
enginn fá augnahliksfrest (til 'örun-
arj. — Koran, Sura 6. En auðvitað
halda hinir rétttrúuðu því fram, aö
spámaðurinn liafi gert kraftaverk.
—Hann að þeirra sögn, vakti upp
dauða, læknaði veika; tré töluðu v'iö
hann og steinar heilsuöu honum.
Kórair'nn brýnir fyrir hinum rétt-
trúuðu aö biðja, fasta og veita ölm-
usur. — þetta eru hinar helztu skyld-
ur þe'rra. Svo er sagt að Mahomet
hafi að næturlagi venð fluttur til
hininaríkis og átt mjög þýðingarmik-
ið samtal við drottinn. Meöal annars
bauð drottinn að hinir rétttrúuðu
skyldu biöjast fyr r fimtíu sinnum á
dag. Uó Maho’ret væri annars sterk-
ur í trúnni, þá þótti honum þetta
nokkuð langt géngið. Eftir ráðlegg-
ing Móses. sem þar var nærstaddur,
bað spámaðurinn drottin aö gera sig
ánægðan með heldur færri bæna-
gjörðir. Fór svO, að þessum fimtíu
var breytt í fimm. Og nú, eftir þrett-
án ald'r, hvar sem þejr eru staddir,
beina hundrað miljónir manna augum
sínum til Mecca á fastákveðnum tím-
um, fimrn sinnum á dag, og ákalla
guð og spámanninn.
í mánuöinum Ramadau eiga h'nir
rétttrúuöu að fasta einn dag, frá sól-
aruppkomu til sólseturs. T-ieim er
boðiö að gefa t'l bágstaddra tíund af
hinum árlegu tekjum sínum. Uetta
er hið minsta, sem þeir mega gefa.
Hafi þeir framið afbrot, geta þeir að
nokkru bælt fyrir það með því að
gefa fimtapart af árstekjunum.
Eftirmenn spámannsins voru nefnd-
ir kalífar. Vanalegast var einhver
hraustur og þaulreyndur herforingi
kjörinn t'l þeirrar tignar. Honum
var gefiö nærri ótakmarkað vald yfir
lífi og eignum hinria rétttrúuðu. Au'ö-
vitað áttu þeir að hlýönast boöum
kóransins og stjórna samkvæmt fyrir-
skipunum þeim, sem þar fundust. En
svo var oft misjafn skilningur lagöur
í bókina. Fyrst frarn eftir unnu kal-
tfarn'r mest að því að stækka veldi
sitt og útbreiða hina réttu trú. Um
713 var Spánn orðinn partur af ríki
þeirra, og áriö 729 sendi kalífinn
Hashem þangað sem landstjóra her-
foringjann Abderrahman.
Abderrahman var snjall og þaul-
reyndur foringi. Harin var djarfur
og kom sér vel vi'ö hermenn sína. I
öllum dómum sínum var hann eins
réttsýnn og honum var unt. Báru því
allir, sem þektu hann, mjög mikiö
traust til hans.
Ár ö 721 hafði Zama herforingi
haldið inn á Frakkland með öflugan
hcr til aö leggja landi'ö undir kalíf-
ann. Eudas, hertogi yfir Aqui-
tain, safnaöi liöi til að berjast vi'ö
Scrki og bar fundum þeirra saman
nálægt borginni Thoulouse. Her kal-
ífaus var eyðilagður og herforingi
hans drepinn. Sóru nú hinir rétttrú-
uöu aö hefna þessara ófara og sendu
annan her noröur fyrir fjöll. í>eim
gekk nú betur og leið eigi á löngu áð-
ur en allt suður-Erakkland var komið
þeim á v ald.
Abderrabman áleit þessar sigur-
vinningar hima rétttrúuöu ágætar,
svo Iangt sem þær náðu, en hann
bjóst nú til að taka við stjorn og halda
þeim áfram. Með því augnamiði