Syrpa - 01.06.1912, Side 32
222
SYRPA
sér. Jón gerir það, og þegar alt er
búiS, fer það eins og vant er, aS þeir
liafa augun á SigurSi sem mest þeir
mcga, en fyrir þaS aS Jón er fast hjá
honum, þá bregSur hann hendinni
yfir höfuS hans og gengur suSur
eftir sandi, þvi lendingin var i krók
norðanmegin viS fjaröarbotn; þegar
Jón sér þaS, flýtir hann sér á eftir
honum. SigurSur gengur þegjandi á
undan, en Jón á eftir, ]iar til þeir
koma hinum megin í krókinn, og þar
út meS háum kletti nokkra stund, þar
til SigurSur stanzar. tekur upj) hjá
sér sprota og slær á klettinn.
ÓSar opnast dyr á berginu og ung-
ur kvenmaSur, fríSur og góömannlcg-
ur, keniur fram aS dyrunum. Sig-
urSur heilsar henni blíSlega. og tekur
hún því. Jón hyggur, aS bctur muni
á fara, aS hann heilsi henni líka, og
tók hún kveSju hans þægilega. SíS-
an gengttr SigurSur inn fyrir dyrnar,
en hún tekur annari hendi i lmrSina
eins og hún ætli aS láta hana aftur,
en lítur til Jóns eins og hún vildi gefa
honum bending tun aS konta; svo
gengur hann inn, en hún skellir aftur
hurSinni, sem féll viS bergiS svo aö
engin ummerki sáust. Jón sér, aS þat;
eru komin i þiljaS hús, er þau ganga
eftir; hann herSir upp hugann og
veitir þeim eftirför. Svo kontu þau
aS hurS, er hún lauk upp og fer inn
fyrir; SigurSur fer meö henni. Hún
lítur tii Jóns sent fyrri; fer hann þá
inn og hurSinni er læst. Svo koma
aörar og þriöju dyr, er þau fara inn
fyrir, og Jón á eftir; en er þau koma
aö fjóröu dyrunum, hraSa þau sér inn
fyrir, hurSin skellur aftur og Jón
verSur eftir fyrir framan.
Jón hugsar meö sér, aS þarna tnuni
honurn gisting ætluS; þykist hann nú
æriö illa settur, aS vera svona langt
kominn inn í þessa hamrasali, hvaSan
ltann ef til vill aldrei losni. Hann
þreifar fyrir sér og hlustar, hvort
liann heyri ekki manna mál; hann
finnur ofurlitla rifu og sér þar í
gegn ljósbirtu og stórt hús, þiljaS í
hólf og gólf. Jón sér, aS SigurSur
situr þar öSru megin viö borS og
stúlkan er aö taka af honum plöggin.
Hinum megin viö boröiS sat gamall
maöur, fríSur og höföinglegur, svo
Jón hafSi ekki slíkan séS; hann var
meö gleraugu, en stór bók lá á borö-
inu frannni fyrir honum. Gamli maS-
urinn var brosleitur og var aö tala viS
SigurS. Matur stóS á boröinu, sem
SigurSur var aö neyta af. Þegar
hann hætti aö borSa, stóS hann upp
og kysti gamla manninn. SíSan tók
stúlkan í hendina á honum og leiddi
hann burtu. Eftir það sá Jón engan í
húsinu nema gamla manninn, sem fór
aS lesa i bókinni.
Jón stendur þarna og virSir öldung-
inn fyrir sér, því honum leizt einkar-
vel á manninn. Alt í einu veit hann
ekki fyrri til en maSurinn lítur upp
af. bókinni, og Jóni viröist hann horfa
beint á sig. Síöan kallar gamli maö-
urinn nokkuS hátt og spyr, hvort
stúlkurnar séu þar. Kemur þá ein
hlaupandi og spyr hvaö hann vilji.
Hann segir þaö sé ljótt, aS mann-
skepnan standi einn frammi, hún
skuli fylgja honum inn. Hún lýkur
upp hurSinni. Jón heilsar henni, og
tekur hún því; svo tekur hún i hend-
ina á honum og leiöir hann inn aS
borSinu. Jón heilsar gamla mann-
inum; tekur hann þvi vel og segir:
“Seztu þarna i stólinn, mannskepna,
og boröaöu svo sem þú vilt, því þér
er þaS óhætt, eins og þú værir heima
hjá þér.”
Jón þektist þaS; var þar nógur og