Syrpa - 01.06.1912, Síða 36

Syrpa - 01.06.1912, Síða 36
226 SYRPA að bezt nituii fyrir sig a'ö fara á eftir ltonutn; fara þeir svo þar til kom að skipinu; bregður Siguröur |>á hendi yfir hann og þykist Jón vita, aö þá ntuni þeir sýnilegir. Siguröiir segir: ‘ Láttu nú engan vita af þessu. hvernig sem þú veröur spuröur.” 1 þeini svifunt þustu vermenn aö og eru hcldur brosleitir. Svo var ró- ið eins og vant var, en um kveldið fcr eins og aö vanda, aö Siguröur liverf- ur er minst varir, cn jón stendur eftir. I >á láta vernienn ekki liíöa, aö spyrja Jón, cn þaö var til cinskis. Jón segir,: "V:eri ómögulegt að eg hafi sofiö undir steinunum á naust- unum? En um Sigurð hvorki segi eg eöa veit meira en áður.” Líöur svo af vcrtíöin aö ekkert ber til tiðincía. Um Sigurð fór um kross- messuna, eius og áöttr er sagt. Fyrir Jóni gekk líka eins og spáð hafði veriö, aö hann varð stórbóndi á Sæ- bóli og þókti hann og Þórunn merk- isltjón á sinni tíö. Stóð bú þeirra með blóma, þótt þau gæfi á báðar ltendur. Jón liélt út skipi því, cr ög- niundur haföi átt, og aflaði ætiö þótt engir aörir öfluöu, og þaö oft þar scm ólíklegast þótti, því hann hafði ráð hitldumannsins: að renna færinu ltvar scm vcra skyldi. Varð ltann gamail maötir, og að honurn látnum fanst þessi saga í bréfarusli hans, og með því endar hún. (ÖM \g\m Úr dularheimi. (Aösent). Bjarni amtmaíur Thróarensen og Oddur Iæknir Hjaltalín, voru hinir mestu aldavinir. Sagt er að þeir hafi bundiö það fastmælum, að hver þeirra sem f}rr dæi, skildi láta hinn vita hvernig lífinu væri háttað hinu megin grafar, væri það annars inögulegt. Mörgum árum síðar, var Bjarni amtmaður staddur í brúðkaups- veizlu á Möðruvöllum í Hörgárdal. Það var komið tindir miðnætti og menn seztir að drykUju. Allt í einu sækir svo mikiil svefn á Bjarna að hann má eigi uppi sitja vakandi; hann færir þá stól sinn út að hlið- vegg stofunnar, hallar sér að þiljum og er þegar stein sofnaður. Ekki svaf hann þó nema fáar mínútur; en þegar hann vaknaði voru hans fyrstu orð þetta: ,,Nú er Oddur læknir Hjaltalín dáinn“. ,,Strax þegar eg var sofnaður“, mælti Bjarni, ,,Uom hann til mín, heilsaöi mér tindur glaðlega og mælti: ,Mér líður ágætlega Bjarni, en alt er það samt öðruvísi, en við hugsuðum okkur* “. ,,Samtalið varð þó eigi lengra en þettaþví hann hvarf mér eins skyndi- lega eins og hann kom“. Nokkrum dögum síðar fréttist lát

x

Syrpa

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.