Syrpa - 01.06.1912, Qupperneq 48
SYRVA
228
ca hann bra a handahlaup, og dró
hvorid sundur né saman. Fe.tust
iiestar bygðarmanna í keidu einni,
sem er hér um bil á iniðri heiðinni,
og þar skildi með þeim Eyvindi
og bygðarmónnum. Kelda þ.s.ii
lierir síðan verið kölluö Eyvindar-
kelda, og er hún næ^ta ill yíir-
ferðar. Þegar Eyvindur var þar
eystra, segir sagan, að smalann á
Brú á Jökuldal hafi einu sinnj
vantað af kvífénu nokkrar ær; fór
liann því og lejtaði langt fram á
öræfi. Koin hann þá að gili einu,
og gekk með því um stund, þang-
að til hann sá kofa niður í gilinu,
og konu úti sem mjaltaði ær í
kvíum. Hundur var meö smala-
inanni og gelti; við það leit konan
upp. Varð þá smalamaður hrædd-
ur og hljóp sem fætur toguðu til
bygða. Brugöu bændur skjótt við,
og fóru saman fjölmennir, þangað
sem þeim var tilvísað; þeir fundu
gilið, og sáu merki til mannavist-
ar, en gilbúinn var þá allur á burtu.
Eftir að Eyvindur kom aftur til
bygða, er það haft eftir honum,
að hvergi hafi sér vegnað betur
i útlegðinni, en á meöan hann var
i Eyvindarveri fÞ jórsárverum) ;
þvi auk þess sem. hann tók fé af
afréttum, haföi hann þar mikið
álfta-dráp og gæsa, og hljóp þær
uppi, meðan þær voru sárar, og
gat þar að auki liagnýtt sér sil-
ungsveiði, sem sögö; er óþrjótandi
i Fiskivötnum, þó þau sé æði langt
hurtu. Þó sagði Eyvindur, að
frostvindar væru stundum svo
harðir á Sprengisandi, að þar væri
ekki líft úti fullroskum manni
og vel klæddum. Því er trúlegra,
að hann hafi sagt, aö hann vildi
engum svo illa, að hann gæti ósk-
að honum æfi sinnar, en hitt, sem
eifinig er haft eftir honum, að
hann ætti ekki svo argan óvin, aö
hann vildi vísa hoiium á ve.Aur-
öræii; en á austur-öræfi vildi
hann vini sínunt vísa. Hait er þaö
og eftir þeirn Eyvindi og H.llu,
að þau hafi átt börn saman i út-
legðinni, og að hún sæi fyrir þeim
öllum; en Eyvindur hafði ekki get-
aö komiö þar nærri, á mean
llalla var aö farga þeim. ÍVKst
haföi honum þótt fyrir að missa
eitt barnið; það var stúlka 'komin
á annað ár. Ilöföu þau ætlaö að
láta hana lifa, en þá komu bygða-
menn snögglega aö þeitn, svo þau
uröu að forða sér, og gátu ekki
komið barninu ineð sér, en Halla
liafði aðeins ráörúm til að fleygja
því fram af björgum. Almenn
sögn er það, að þau Eyvindur
hafi verið um 20 vetur í útlegð,
og orðið þá friðhelg aftur, og segja
Grunnvíkingar, að þau hafi komid
aftur að sömu jörðinni fHrafn-
fjarðareyrij, sem þau struku frá
á vestfjörðum, og þar hafi þau
dáið, og sé grafin í mýri einni ná-
lægt bænum. 'Þar var séra Torfa
Magnússyni, sem var prestur á
Stað í Grunnavík (1S22—4) sýnt
leiði þeirra, marg upphlaðið. Þó
ber ekki öllum saman um það, að
Halla hafi dáið á Hrafnfjarðar-
eyri, því sú sögn er um ‘hana á
Suðurlandi, að þegar hún gafst
upp seinast, eða náðist, hafi hún
veriö orðin svo farin, að ekki liafi
þótt fært að halda henni í tugt-
húsinu; lrafi hún því fengið að
hafast við í koti einu upp í Mos-
fellssveit. Þar var hún nokkum
hluta sumarsins. En uum hau tið
var einhvern dag elaða sólskin og
hlíða með hægri kælu; sat , H 'd i
bá úti rndir hæjarvegg og sagH:
“Faisurt er á fiöh'mum núna”.
Nóttina eftir hvarf hún og fanst