Syrpa - 01.06.1912, Side 49

Syrpa - 01.06.1912, Side 49
F J A Ll ,A-1£Y VINDUR. 239 Uvergi. Nokkurum árum seinna fanst konu-lík ui>pi í líenglafjöll- um (Árnesingar segja uj>p undir Skjaldbreiö, enda haíi Halla átt heima á einhverjum bæ í Grafn- ingi eöa Þingvallasveit) og tveir sauðaræflar hjá, sem hún haföi krækt á hornununt undir styttu- bancl sitt. Ætluöu nierm að ]>aö væri lik Höllu. og heföi hún ætlaö aö strjúka á fjöll, cn oröiö þarna til, meö því veöur liaföi spilst, rétt á eftir, aö hún hvarf. Af 'handbragöi Eyvindar er helzt getiö pálblaös og rercuvars, sem Þingeyingar fundu eitir næstliðin aldamót í vatnsrás einni hjá hreysi hans í Eyvindarveri; fluttu þeir hvorttveggja heim meö sér norö- ur, og höfðu til sýnis, og þótti af- bragð’svel frá því gengiö. Iíinn þriöji hlutur eftir hann var karfa ein, setn. til var í Odcla á Rangár völlum á dögum Gísla prófasts Þorarinssonar, og höfö iianda börnum, til að láta þau læra aö ganga í, og þótti hún: snillilega riöin. SKRÍTLUR. Vinur þeirra vestan úr iandi heimsótti þau t jólafríinu, en svo stóö á, að húsráö- andinn var ekki heima þegar hann kom, og; hann ætlaði því aö gamni sínu aö síma til hans yfir á skrifstofuna, og láta hann vita um komu sína á þann hátt. Hann gekk upp að talsímanum, en fann ekki bókin* sem númerið var í, og spuröi Lilju litlu, 4 ára gamla dóttur hjónanna hvert númerið væri á þessa leið: ,,Li!ja mín, um hvaö biður tnamma þeg- ar hún talar við pabba á skrifstofunni“. Lilja litta vissi dálítið þó ung væri: ,,Um pening-a“, hvíslaði hún. Kennarinn haföi skrifaö orðiö „Köttur" á töfluna á vegnum, og var aö reyna aö kenna Dísu að kveða að því.en Dísu gekk það ekki vel. „Veistu ekki“, sagði kennarinn, „hvað það er; það hefir dálitla skeggkampa kring um tmmninn, og kemur stundum seint á kvötdin upp á glugga-silluna þegar kalt er úti, og biður um að lofa sér inn?“ „Ó! Nú veit eg það“, sagði Dísa, og vandræðasvipurinn hvatf af andlitinu. „Það er pabbi" Of snemt. Hann: Hvaö heita nýgiftu hjónin t næsta húsi við okkur?“ HúN: „Eg hefi ekki komist aö því;þau kalla hvort annaö enn þá „augastein" og „uppáhald". Lestu bænirnar þínar aö minsta kosti: Einu sinni áður þú ferö í stríð, tvisvai sinnum áður þú leggur út á sjóinn, og þris- var sinnunt áöur þú giftir þig. Hann: Hvað skeði ef eg kysti þig? Hún: Eg kallaði á pabba. Hann: Þá geri eg þaö ekki. HúN: En pabbi er yfir í Evrópu. Lítill Drencjuk: Er það ekki satl pabbi, get eg ekki gert það sem eg vil þegar eg verð stór? Fadirinn: Nei, drengur minn, því þá verðurðu giftur! f. ’ Einlífismennirnir (Bachelors) eru lag“ forsjónarinnar alvej^ eins og aðrir mcnn. Þeir voru skapaðir til huggunar ekkjutn og til að gefa piparmeyjnm vonir.

x

Syrpa

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.