Syrpa - 01.06.1912, Qupperneq 49

Syrpa - 01.06.1912, Qupperneq 49
F J A Ll ,A-1£Y VINDUR. 239 Uvergi. Nokkurum árum seinna fanst konu-lík ui>pi í líenglafjöll- um (Árnesingar segja uj>p undir Skjaldbreiö, enda haíi Halla átt heima á einhverjum bæ í Grafn- ingi eöa Þingvallasveit) og tveir sauðaræflar hjá, sem hún haföi krækt á hornununt undir styttu- bancl sitt. Ætluöu nierm að ]>aö væri lik Höllu. og heföi hún ætlaö aö strjúka á fjöll, cn oröiö þarna til, meö því veöur liaföi spilst, rétt á eftir, aö hún hvarf. Af 'handbragöi Eyvindar er helzt getiö pálblaös og rercuvars, sem Þingeyingar fundu eitir næstliðin aldamót í vatnsrás einni hjá hreysi hans í Eyvindarveri; fluttu þeir hvorttveggja heim meö sér norö- ur, og höfðu til sýnis, og þótti af- bragð’svel frá því gengiö. Iíinn þriöji hlutur eftir hann var karfa ein, setn. til var í Odcla á Rangár völlum á dögum Gísla prófasts Þorarinssonar, og höfö iianda börnum, til að láta þau læra aö ganga í, og þótti hún: snillilega riöin. SKRÍTLUR. Vinur þeirra vestan úr iandi heimsótti þau t jólafríinu, en svo stóö á, að húsráö- andinn var ekki heima þegar hann kom, og; hann ætlaði því aö gamni sínu aö síma til hans yfir á skrifstofuna, og láta hann vita um komu sína á þann hátt. Hann gekk upp að talsímanum, en fann ekki bókin* sem númerið var í, og spuröi Lilju litlu, 4 ára gamla dóttur hjónanna hvert númerið væri á þessa leið: ,,Li!ja mín, um hvaö biður tnamma þeg- ar hún talar við pabba á skrifstofunni“. Lilja litta vissi dálítið þó ung væri: ,,Um pening-a“, hvíslaði hún. Kennarinn haföi skrifaö orðiö „Köttur" á töfluna á vegnum, og var aö reyna aö kenna Dísu að kveða að því.en Dísu gekk það ekki vel. „Veistu ekki“, sagði kennarinn, „hvað það er; það hefir dálitla skeggkampa kring um tmmninn, og kemur stundum seint á kvötdin upp á glugga-silluna þegar kalt er úti, og biður um að lofa sér inn?“ „Ó! Nú veit eg það“, sagði Dísa, og vandræðasvipurinn hvatf af andlitinu. „Það er pabbi" Of snemt. Hann: Hvaö heita nýgiftu hjónin t næsta húsi við okkur?“ HúN: „Eg hefi ekki komist aö því;þau kalla hvort annaö enn þá „augastein" og „uppáhald". Lestu bænirnar þínar aö minsta kosti: Einu sinni áður þú ferö í stríð, tvisvai sinnum áður þú leggur út á sjóinn, og þris- var sinnunt áöur þú giftir þig. Hann: Hvað skeði ef eg kysti þig? Hún: Eg kallaði á pabba. Hann: Þá geri eg þaö ekki. HúN: En pabbi er yfir í Evrópu. Lítill Drencjuk: Er það ekki satl pabbi, get eg ekki gert það sem eg vil þegar eg verð stór? Fadirinn: Nei, drengur minn, því þá verðurðu giftur! f. ’ Einlífismennirnir (Bachelors) eru lag“ forsjónarinnar alvej^ eins og aðrir mcnn. Þeir voru skapaðir til huggunar ekkjutn og til að gefa piparmeyjnm vonir.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Syrpa

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.