Syrpa - 01.06.1912, Page 55

Syrpa - 01.06.1912, Page 55
NUNNAN í HULINSHEIMUM 245 þaö af þilinu, seni tveir menn geta rifiö niöur á einum degi.” Vonbrigöi lýstu sér á andliti Kel- laws. “Þeir kunna aö hafa gert nóg aö,” lagði eg til málsins. “Og geta komið aftur i fyrramáliö og tekið skipanir okkar.” “Rétt er þaö,” sagði Kellaw. “Góöa nótt.” Smiðirnir lyftu húfunum og héldu áfram, en gáttt þó varla slitiö augun af andliti Kellaws, því geðshræring lýsti sér í hverjum drætti þess. “Viö skulum fyrst taka kveldverö,” sagöi hann við mig. “Ef viö förum þangaö nú, kann að vera aö við eig- um óhægt með að slita okkur frá því; en viö þörfnumst næringar. Æriö starf er fyrir hendi kunningi”. Meðan á kveldverði stóö voru margar skipanir gefnar, sem þjóninn furöaöi mikið livaö gætu þýtt. Lantpa skyldi setja í gluggana í stóra gang- inum, kista með smíöatólum borin í ganginn og góður páll færður úr kolakjallaranum upp þangað; enn- fremur skyldi enginn koma þangað inn nerna með leyfi húsbóndans. Hann sneri sér að mér, er hann hafði gefið skipanir þessar. “Við kunnum að þurfa birgðir af tólum, mikla þolinmæði og ærna birtu. Hvar skulutn við byrja — viö norður end- ann ?” “Já.” "Jæja, komdu þá !” hálfkallaði hann og reis snögglega á fætur. Klukkuna vantaði fjóröa part í níu þegar viö komum inn í langa ganginn og Júnídagurinn sendi síðustu kveðjtt sína gegn um gluggablæjurnar. Alt var til reiðu eins og viö höfðum fyrir lagt. “Taktu lampann og við skulum rannsaka norðurgaflinn.” Eg lét aö ósk hans. "Sérðu þetta?” sagöi hann undr- andi. “Eina þilspjaldið, sem þeir hafa náð niður, er það, sem myndin var sett í. Merkilegt!” “Hvað er merkilegt við það ?” spuröi eg. “Vegna þess að hin spjöldin voru fest betur; smiðirnir luku þvt auð- veldasta fyrst.” “Þú heldur þá aö partur af vegg þessum hafi veriö rifinn fyr en þetta?” Kellaw kinkaði kolli. “Hárviss um það,” sagði hann. “Sjáðu til dæmis þetta, bara skoöaðu þetta haröa gips.” Hann klappaöi á vegginn með hnúunum og augu hans tindruðu er hann leit á mig. “Já, já,” hrópaði eg meö ákefö. “Stórt gat hefir verið brotið á gips þetta, og er það var byrgt, hefir sá, er það gerði, lokið því í flaustri og leyst verkiö illa af hendi. Veggurinn er hér ójafn og hrufóttur, og bót þessi bungar út.” “Auövitaö bungar hún út,” sagöi Kellaw. “Eg þori aö veðja, að Pat- rick hefir átt þátt í þessu,” hélt hann áfram og hamraði reiðulega á gips- þynnunni. “Hér er pállinn.” Hann tók ha'nn af mér og fór aö mylja niður vegginn. Er við höföum unnið nálægt klukkustund komum viö að þykkri eikarhurð, sem lá þversum í gipssteypunni. Bak við hana var sementssteypa; eg barði á hana hér og þar. “Þaö virðist holt þar á bak viö,” sagði Kellaw. “Holt sumstaðar,” svaraði eg og lagöi hönd á öxl hans.

x

Syrpa

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.