Syrpa - 01.06.1912, Side 56
246
SYRPA
Hann horföi rannsakandi í augu
mér um stund, og sagSi síðan: “Get-
tun við' ekki merkt meS ritblýi þann
staðinn sem holur virðist? Það ætti
aS spara okkur tíma. SkilurSu?”
"Já.” Og viö strikuSum brátt viS
staSinn sem gaf tómahljóð og reynd-
ist hann vera sex fet á lengd og hálft
fimta fet á breidd.
"ÞaS er í laginu einsog gröf,” taut-
aSi Kellaw bak viS mig, og orS hafis
og rödd bitu á taugar mínar.
“ViS skulum fara; við höfum liaft
nóg af þessu,” sagöi eg óþolinmæSis-
Icga og sýndi mig líklegan aS hverfa
burtu, en Kellaw þreif i öxl mér og
dró mig að sér og hvíslaöi í ofsa
geðshræringu: “ViS verSum aö
halda áfram; þaS ?r skylda.”
ViS tókum til óspiltra málanna án
frekari orSa. I þetta sinn var sem-
entslagið nálægt tveggja þumlunga
þykt og bak viö þaS var þykt gólf-
teppi neglt yfir op í veggnum. ÞaS
var annaS en létt aö rífa niSur þessa
sterku voð, og þegar við höfðum um
síðir dregiö siöasta naglann út úr
sementinu og tjaldiS féll varð okkur
ósjálfrátt aS snúa bakinu við leyndar-
dómi þeim, er þaS haföi geymt kyn-
sIóS eftir kynslóð.
Við þoröum ekki aS lita þangaS,
en aðgerðaleysiS varö brátt óbæri-
legra en framkvæmd, og haföi ónota-
leg áhrif á taugarnar, og eg fann
brátt geö mit rísa af sjálfsblygðun.
Eg sneri því um hæl, gekk upp aS
veggnum og langt eu mjótt skot blasti
við. Lík lá þar á bekk á grúfu. ÞaS
var hjúpaS nunnuskrúSa og eg sá að
langur kaöall var vafinn utan um
þaS og bekkinn. Alt var þetta óskýrt
fyrir mér, því eg horfði agndofa á
ljósjarpt lokkaflóð, sem gaf dauft
endurskin, er ljósið féll á þaö; bakvið
þessa fögru lokkablæju gat aS líta
krepta hönd, nú aSeins beinagrind.
Augnabliki síSar leit Kellaw um öxl
mér. Andardráttur hans geröi mér
hverft viS, því hann másaSi eins og
maður af skeiSi kominn. Hann hélt á
lampa í vinstri hendi; hann riSaði af
taugaóstyrk og meS hægri höndinni
]>reif hann í öxlina á mér. Næst rak
hann upp óp hálfkæft og hást, lamp-
inn féll á cementsrústirnar og hrökk
í þúsund mola. Eg bjóst viS báli, en
IjósiS slokknaSi, og eg held aö þetta
atvik hafi gert báSum gott.
“Komdu,” sagSi eg og tók i arm
hans og leiddi hann nauSugan út aö
glugganum, þar sem viS höfðum tal-
ast viS kvöldiS áður. Hann féll niS-
ur á stól, en hálfur yfir borSiö, og eg
liorfSi í nokkrar mínútur á hendur
hans riöa og knýtast af krampakend-
um dráttum.
Hann náSi fljótt valdi yfir sér og
reis snögglega upp í sessi.
“Mér er kalt,” sagöi liann. “En •—
viö — vitum nú, gamli vinur; og
þessi —• þessi vesalings myrta stúlka”
—I-Iann hikaSi snögglega, titraSi og
þagnaöi.
“Já, ICelIaw ?”
“Skal nú fá greftrun í vígSri mold”.
Á ný huldi hann andlit sitt fyrir mér.
Eg leit á úriS rnitt. Innan fárra
mínútna var komiS miSnætti; og eg
vissi aS brátt myndu berast til okkar
slög klukkunnar niöri í salnum.
Kellaw virtist ekki veita því eftir-
tekt er hún sló, en eg held þó hann
liafi hlustaö.
“Tókstu eftir þessu?” sagSi liann
augnabliki síöar og rcisti höfuöiS frá
borðinu. “HlustaSu I”
Gegnum þögnina kom skóhljóöiö
mjúkt og jafnskrefa og næsta augna-
blik heyröum viö latnesku bænina rétt