Nýjar kvöldvökur - 01.03.1926, Blaðsíða 35
STÆRSTA SKOVERSLUN NORÐANLANDS
er í
HAFNARSTRÆTI 97, AKUREYRI.
Altaf fyrirliggjandi skófatnaður af ýmsum tegundum og stærðum. Verð og gæði
þola ailan samanburð. Pess vegna hvergi betra að gera skófatnaðarkaup sín.
Paníanir afgreiddar um land alt gegn póstkröfu, ef óskað er.
Fljót og ábyggileg afgreiðsla.
Á skóvinnustofu minni er altaf gert við gamlan skófatnað, bæði gúmmí og ieður.
M.H. LYNGDAL.
Verslun Sveins Sigurjónssonar,
Hafnarsíræti 103,
hefir miklar birgðir af óvenjulega ódýrum og góðum vindlum. Ennfremur rjóI(Brödr
Braun) 9 kr. ]/2 kg. Munntóbak kemur með Goðafoss,
12 hefti koma út fyrir árið 1926, með úrvals sögum, Mikið af eldri árg.
ritsins fást fyrir 3 kr. hvert eitt expl.
Nýjar Kvöldvökur eru ódýrasta blað landsins.
Nýjar Kvöldvökur eru vinsælasta blaðið.
Nýjar Kvöldvökur eru besta blaðið.
Gjalddagi blaðsins er 1. júlí n. k.
Blaðið kostar 5 kr.
Akureyri, 24. febrúar 1926,
Sveinn Sigurjónsson,
afgreiðslu- og innheimtumaður.
Slli bestu íiæktirncir,
sem til eru á bókamarkaðinum
fást í
Bókaverslun Kr. Guðmundssonar,
Akureyri.
Vegofóður (Betræk)
um 60 teg. fallegt og ódýrt.
Allskonar málningavörur,
besiu tegundir, með óvenjulega lágu verði
fásí hjá
Hallgrími Kristjánssyni
m á 1 a r a,
Brekkugötu 13 Akureyri.