Nýjar kvöldvökur - 01.07.1931, Blaðsíða 2

Nýjar kvöldvökur - 01.07.1931, Blaðsíða 2
isjáns Guðmundssonar jUdíyrí hefir til sölu allar íslenskar bækur, sem nú eru til á bókamarkaði. Ennfremur útlendar bækur, danskar, norskar, enskarog þýskar. Er jafnan birg að allskonar ritföngum og pappírsvörum. — Nýkomin er SKÁL- HOLT II. eftir Guðmund Kamban o. fl. SÖGUBÆKUR. Stærsla skóverslun Norðanlands er í Hafnarstrœti 97, Akureyri. Altaf fyrirliggjandi skófatnaður af ýmsum tegundum og stærðum. Verð og gæði þola all- an samanburð. — Pess vegna hvergi betra að gera skófatnaðarkaup sín. — Pantanir afgreiddar um land alt gegn póstkröfu, efóskað er. - Fljót ogábyggileg afgreiðsla. ATHUOIÐ: Á skóvinnustofu minni er altafgert við gamlan skófatnað, bæði fljótt og vel M. H. LYNGDAL. T*T L.JÚFLINGAR. T*'T Tólf sönglög eftir Sigvalda Kaldaíóns. Innihald þeirra er: /. Eins og Ijóssins skœra skruða. 2. Leiíin. 3. Sólar- dagur. 4. Til nœturinnar. 5. Regn um nótt. 6. Hun kyssti mig. 7. Aðfangadagskveld jóla. 8. Vorvindar. 9. Vald. 10. Kossavisur. 11. Vorsins friður, vorsins þrá. 12. Hreiðrið mitt. — Fæst hjá öllum bóksölum. MORS0 miðstoðvareldavélar eru bestar. TÓMAS BJÖRNSSON.

x

Nýjar kvöldvökur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.