Nýjar kvöldvökur - 01.07.1931, Page 51

Nýjar kvöldvökur - 01.07.1931, Page 51
JónÞ.Þór málari. Norðurgötu 3. Akureyri. Sími 112. Aðalumboð á íslandi, fyrir hina viður- kendu Gummersbacher Abziehpapier verksmiðju, á æðapappír, svo sem: Ahorn, eik (fleiri tegundir), mahogni, marmari og hnetutré, sem allir lagvirkir menn, sem kynna sér meðferð æða- pappírs geta fengið bezíu efirlíkingu af ekta tré. Ennfremur skreytipappír í sýn- ingarglugga. Glerpappír til að Iíma á hurða- og gluggarúður í stað mattglers. Ofantaldar vörur eru fyrirliggjandi og seljast með miklum afslætti, ef um stærri kaup er að ræða. AHar venjulegar málaravörur ávalt fyrirliggjandi.

x

Nýjar kvöldvökur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.