Nýjar kvöldvökur - 01.07.1931, Blaðsíða 52

Nýjar kvöldvökur - 01.07.1931, Blaðsíða 52
Bókaverslun Þorst. M. Jónssonar — Akureyri. — Á öllu Norðurlandi fæst hvergi eins mikið úrval bóka. — BÓKAVINIR! Lítið ina ef þið eigið leið um. Ef þið búið í fjarlægð, þá sendið pantanir á þeim bókum, sem ykkur fýsir að kaupa, hvort sem þær eru íslenskar bækur, norsk- ar, sænskar, danskar, þýskar eða enskar. SKÓLAFÓLK gerir hvergi betri kaup. Par fær það alt, sem það þarfn- ast af skólabókum, stílabókum, teikniáhöldum, skólatöskum og öllum ritföngum. BÓKBINDARAR geta fengið bókbandsefni með ágætum kjörum. AMATÖRARI Hvergi eru filmurnar ódýrari. PAPPÍRSBÆKUR OG HÖFUÐBÆKUR jafnan til í stóru úrvali. SKRIFANDI MRNN kaupa hina ágætu SWAN-PENNA, sem eru allra lindarpenna bestir og endast heilan mannsaldur, en skemmist þeir af slysum, sendir bókaverslunin þá til verksmiðjunnar, sem býr þá til, er gerir við þá gegn mjög lítilli borgun. Peim sem ekki hafa ráð á því kaupa Swan-penna, er ráðlegast að kaupa „HARO -PENNA. Peir hafa þann kost, að þótt penninn brotni, þá er jafnan hægt að kaupa nýj- an penna fyrir 60 aura. — EVERSHARP-blýantar, SWAN-blýantar og alls- konar skrúfaðir blýantar eru til í miklu úrvali. Pantanir gegn póstkröfu afgreiddar út um alt land. Bókaversluit Þorsteins M. Jónssonar, JttJqrL Kaupeidur Nýrra Kvöldvaka geta fengið árgangana IV.—XX. fyrir 3 kr. hvern meðan upplagið endist. Notið tækifærið hið fyrsta áður en sumir árgangar þrjóta.

x

Nýjar kvöldvökur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.