Tjaldbúðin - 01.01.1898, Blaðsíða 10

Tjaldbúðin - 01.01.1898, Blaðsíða 10
I. Myndun Tjaldbúðarsafnaðar. Frá því fyrsta, að íslenzkur söfnuður myndað- ist í Winnipeg, hefur mikill meiri hluti Islendinga hór í bænum staðið fyrir utan þann söfnuð. Og margir af þessum mönnum er vel kristið og trú- rækið fólk. Það verður því eigi sagt, að kirkju- mál Islendinga í Winnipeg hafi gengið eins vel, og æskilegt heíði verið. Aðalorsökin til þess hefur verið skortur á nægi- legri prestsþjónustu í söfnuðinum. Þetta álit kom meðal annars greinilega fram á kirkjuþingi í Ar- gyle 1889, eins og tvö nefndarálit frá kirkjuþingi þessu bera með sjer (“Sam.” lV.,bls.85). En vegna prestafæðar kirkjufjelagsins var eigi liægt að ráða bót á þessu. Ejett fyrir nýárið 1892 lagðist sjera Jón Bjarnason sjúkur, og lá hann meir og minna þungt haldinn í full tvö ár. Allt árið 1892 veittum við sjera Friðrik hinum “Fyrsta lúterska söfnuði í Winnipeg” alla þá prestsþjónustu, er okkur var unnt. En í febrúar 1893 var mjer afhent eptir- fylgjandi köllunarbrjef frá söfnuðinum. “Winnipeg 20. febrúar 1803. Rev. Hafsteinn Pjetursson, Gruncl, P. O., Man. Háttvirti kæri vin. A lögmætum fundi hins ‘ Fyrsta lúterska safnaðar í Winnipeg,” sem haldinn varí kirkju safnaðarins þann
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Tjaldbúðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tjaldbúðin
https://timarit.is/publication/530

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.