Tjaldbúðin - 01.01.1898, Blaðsíða 37

Tjaldbúðin - 01.01.1898, Blaðsíða 37
35— ersku kirkjunni og eru allar til bóta, þótt erfitt sje að koma þeim á. Þegar lesið er upp úr ritning- unni við byrjun skólans, þíi les forstöðumaður upp fyrsta versið, en allur skólinn les upphátt næsta vers. Þannig er allur kaflinn, sem lesa á í ritningunni í hvert skipti, lesinn á víxl. Sunnu- dagsskólakennararnir lesa upp sálmana og flytja bænir fyrir skólann til skiptis. Sálmarnir er lesn- ir upp vers fyrir vers, jafnóðum og hvert vers er sungið. Börnin er látin ÖIl lesa upphátt.„faðirvor” og trúarjátninguna. Þegar kennslunni er lokið í öllum bekkjanum, þá er allur skólinn kallaður saman og spurður allur í einu um aðalatriði skóla- lexíunnar fyrir þann sunnudag, gullkornið o. s. fr. í sunnudagsskóla Tjaldbúðarinnar er sjerstakur bekkur fyrir fermingarbörn. Við ferminguna lesa börnin öll upphátt trúarjátninguna, áður en þau eru fermd. Þegar fermingunni er lokið, fer fram víxlsöngur milli safnaðarins og fermingarbarnanna. Sálmurinn 131 í sálmabókinni er sunginn þannig á víxl: Söfnuðurinn syngur 1.3. og 5. versið, en börnin syngja 2. 4. og 6. versið. MÁNUDAGUR. Kvennf.ielag T.ialdhóðarsafnaðat? hefur stundum haft fundi sína í fundaherbergi Tjaldbúð- arinnar á mánudiigum. Það var stofnað 2. nóveinber 1894 af þessum konum: Mrs.J. Sigfússon,sem gekkst fyrir stofnun þess, Mrs. J. Árnason, Mrs. G. Johnson,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Tjaldbúðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tjaldbúðin
https://timarit.is/publication/530

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.