Tjaldbúðin - 01.01.1898, Blaðsíða 17

Tjaldbúðin - 01.01.1898, Blaðsíða 17
—15— WinnipeK, Man., 26. sept, 1894. Háttvirti kæri vin, Á lögmætum fundi Tjaldbúöarsafnaöar, sem hald- inn var í ‘'Old Mulvey School” þann 6. sept. 1894, var samþykkt aö kalla prest, til þess að takast á hendur prestsþjónustu fyrir Tjaldbúðarsöfnuð ineö sex hundruð dollara ($600) fastalaunum á ári. Á öðrum fundi, er söfnuðurinn hjelfc 26. s. m., fór fram endileg kjsning á presti, og voruð þér kosinn með öllum atkvæðum. Á Snma fundi var okkur fulltrúunum falið á liendur að senda yður köllun frá Tjaldbúðarsöfnuði. Samkvæmt áðursögðu förum vjer því lijer með þess á leit við yður og óskum og vonum af hjarta, að þjer ráðizt sem prestur til Tjaldbúðarsafnaðar í Winni- peg, frá 1. sept. 1894, með þeim skilmála viðvíkjandi tíma og launum, sein tekið er fram hjer að ofan. Við óskum eptir svari frá yður sem allra fyrst. Með vinsemd og virðing, yðar, Ó. Ólafsson. H. Haiidórsson. J. Pálsson. G. Jónsson. Karl Jónsson.” Áður hafði Tjaldbúðarsöfnuður sent norður- söfnuðinum beiðni um það, að liann gæíi fyrir sitt leyti samþykki til þessarar ltöllunar. Norðursöfn- uðurinn gat svo, á safnaðarfundi 27. sept. 1894, leyfi til, að jeg ínætti taka köllun Tjaldböðarsafnað- ar. Eptir að leyfi þetta var samþykkt, lagði jeg fram íi fundinum eptirfylgjandi brjef til norður- safnaðarins: “Winnipeg 27. september 1894. Fulltrúar hins “F.yrsta lúterska safnaðar í Winnipeg.” Iiáttvirtu kæru vinir. Tjaldhúðarsöfnuður hefur sent mjer köllun með þeim tilmælum, að jeg verði prestur hans að öllu leyti.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Tjaldbúðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tjaldbúðin
https://timarit.is/publication/530

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.