Tjaldbúðin - 01.01.1898, Blaðsíða 9

Tjaldbúðin - 01.01.1898, Blaðsíða 9
hafa á seinni árutri orðið á prestaskipan Vestur-Is- lendinga. Þannig hefur sjera Magnús orðið Úni- taraprestur og tekið sjer bólfestu í Winnipeg, en sjera Oddur V. Gíslason orðið prestur í Nýja íslandi í lians stað. Ilann kom hingað frá Islandi í júlf 1894. Sumarið 1893 tóku nokkrir af söfnuðum sjera Friðriks sjer sjerstakan ])rest: Sjera Jónas A. Sigurðsson, svo nú eru tveir prestar í nýlendum fs- lendinga í Dakota. Sumarið 1894 varð sjera Stein- grimur að yfirgefa söfnuðina í Minnesota, en sjera Björn B. Jónsson varð prestur þeirrá í stað himst Söfnuðirnir í Argyle urðu prestlausir við burtför mína frá þeim sumarið 1893. Það leið alllengi, áður en þeim auðnaðist að fá sjer prest. Sumarið 189 G varð sjera Jón Klemens prestur þeirra.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Tjaldbúðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tjaldbúðin
https://timarit.is/publication/530

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.