Tjaldbúðin - 01.01.1898, Blaðsíða 28

Tjaldbúðin - 01.01.1898, Blaðsíða 28
—26— Kirkjuþing-ið 1896 tók þessa úrsögn mína auðvitað gildn, og með því var þessu máli milli kirkjufje- lagsins og mín lokið, án þess jeg svaraði árásum fjelagsins á mig og Tjaldbúðarsöfnuð einu einasta orði. 6. jan. 1897 lijelt Tjaldbúðarsöf'nuður þriðja ársfund sinn. Fulltrúar voru kosnir þessir: S. Þórðarson, forseti, J. Einarsson, skrifari, Karl Jóns- - son, fjeliirðir, H. Halldórsson og .(óhannes Gott- skálksson ; djáknar : Mrs. J. Sigfússon, Mrs. B. Teits-<on, Mrs. J. Árnason, Mrs. G. Jónsson og Mrs. H. Halldórsson; söngnefnd: S. Magnússon, J. Einarsson, Jón Jónasson, J. Jónasson og H. Hall- dórsson ; yfirskoðunarmenn (auditors): J. Pálsson og Ó. Ólafsson. Á safnaðarfundi þessum kom fram ein riidd um það, að Tjaldbúðarsöfnuður ætti að ganga í kirkjufjelagið Seinna var minnzt á þetta litið eitt á öðrum fundi. Til þess því að gefa söfnuðinum kost á að ræða “inngöngumálið,” þá lagði jeg fram á fundi 11. okt. 1897 þe«sa tillögu : “Tjaldbúðar- söfnuður tekur til umræðu það málefni, að æskja “inngöngu ’ í “Ilið ev. lút. kirkjufjelag íslendinga í Vesturheimi'’ á kirkjuþingi 1898.” Ástæður mínar fyrir því, að leggja þetta inál fyrir safnaðarfund, voru þessai': I. Jeg vildi láta ræða málið á fundi, svo vilji safn- aðarins kæmi í ljós. 2. Um þessar mundir voru gjörðar árásir á Tjald-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Tjaldbúðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tjaldbúðin
https://timarit.is/publication/530

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.