Tjaldbúðin - 01.01.1898, Blaðsíða 16

Tjaldbúðin - 01.01.1898, Blaðsíða 16
II. By gging T jaldbúðarinnar. Undir eins eptir fund þennan fór Tjaldbúðar- söfnuður að safna fje, til þess að koma sjer upp tjaldbúð. Jeg tók fí móti þeim samskotum og hjelt reikning Tjaldbúðarinnar. íJað starf hef jeg ávallt síðan haft á hendi. Sumir safnaðarmenn sýndu við fjársöfnun þessa frábæran dugnað, t. d. Olafur Olafsson og margir fleiri, bæði konur og karlar. Samskot þessi gengu svo vei, að slíkt mun dæma- fátt, þegar tekið er tillit til þess, hvað söfnuðurinn þá var fámennur og fátækur. Það voru að eins 1 menn og konur, sem skrifuðu sig í Tjaldbáðarsöfn- uð á myndunarfundi safnaðarins 1. sept. 1894. 12. sept. 1894 hjelt Tjaldbúðarsöfnuður safn- aðarfund. Á þeim fundi var samþykkt, að kaupa eina enska kirkju, er þá var til sölu hjer í bænum, en þau kaup tókust ekki. Þá voru kosnir fyrstu •djáknar safnaðarins: Mrs. J. Sigfússon og Mrs. S. Iiermannsson. Sömuleiðis voru þá og kosnir full- ti'úar fyrir söfnuðinn : H. Iíalldórsson, forseti, J, Pálsson, skrifari, Karl Jónsson, fjehirðir, O.Olafsson og Guðjón Jónsson. Eins og áður er sagt, þá mynduðu menn Tjaldbúðarsöfnuð í þeirri von, að jeg yrði prestur hans. Þegar söfnuðurinn var kom- inn á fastan fót, þá fór iiann að vinna að prestkosn- ingarmáli sínu. Ilann sendi mjer því eptirfylgj- andi köllunarbrjef:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Tjaldbúðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tjaldbúðin
https://timarit.is/publication/530

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.