Tjaldbúðin - 01.01.1898, Blaðsíða 36

Tjaldbúðin - 01.01.1898, Blaðsíða 36
—34— Skólinn byrjaði raeð 48 börnum, og var þeitn ■skipt í 6 bekki. Sunnudagsskólinn hefur íivallt hldið þrjár há- tiðir á ári fyrir sunnudagsskólabörnin : Skemmti- 'hátíð á sumrin (Pic-nic), jólatrjessamkomu á jóla- nóttina, og sjerstaka guðsþjónustug-jf.rð fyrir sunnudagsskólann á seinasta sunnudag ársins. 31. jan. 1898 samþykktu djáknar Tjaldbúðar- safnaðar og koma á fót sunnudagsskóla í Fort Kouge. er vera skyldi grein af sunnudagsskóla Tjaldbúðarinnar. A fundi sunnudagsskólakenn- aranna G. febr. 1898 var Árna Jónssyni, skrifara .‘sunnudagsskólans falið á hendur að koma þessum -skóla í Fort Rouge á fót. Skólinn í Fort Rouge byrjaði svo 13. febr. 1898 með 21 barni í húsi Brynjólfs Teitssonar. Á seinasta ársfjórðungi (1. úrsf. 1898) skólanna í Tjaldbúðinni og Fort Rouge Toru innrituð 1G2 börn. Þeim varskiptí 14 bekki. Kennarar og aðrir starfsmenn skólanna eru nú þessir: S. Þórðarson, umsjónarmaður, sjera H. Pjeturs-on, P. Guðmundsson, skrifari, Mrs. J. Sig- fússon, fjehirðir, Kr. Jónsson, orgelleikari, Miss S. 'j ngjaldsdóttir, Miss B. Jónsdóttir, Mrs. E.Þorkelsson, Mrs. St. Eiríksson, Miss G. Ingjaldsdóttir, Mrs. H. Halldórsson, Karl Jónsson og Mrs. G. Jónsson; á skólanum í Fort llouge Miss Þ. Þórðardóttir, skrifari, Mrs. B. Teitsson og Mrs. J. Jónasson. Á eunnudagsskóla Tjaldbúðarinnar hafa verið byrj- aðar ýmsar nýbreytingar. Sumar þeiira hafa verið misskiidar, en þær eiga allar heima í lút-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Tjaldbúðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tjaldbúðin
https://timarit.is/publication/530

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.