Tjaldbúðin - 01.01.1898, Blaðsíða 15

Tjaldbúðin - 01.01.1898, Blaðsíða 15
—13— nema um tvennt að gjöra: Annaðhvort að mynda söfnuð, óháðan kirkjufjelaginu, eða algjörlega hætta við alla safnaðarmyndun. I>að var því eigi um annað að gjöra, en að mynda söfnuðinn fyrir utan kirkjufjelagið. Jeg afrjeð þá að mynda lúterskan söfnuð og bjást við, að hann myndi sameinast kirkjufjelaginu, þegar fram liðu stundir. .ieg setti svo fundinn og stýrði honum og fjekk sjera i'.jörn Ji. Jónsson, sem var þar staddur, til að vera skrifari fundarins. Eptir tillögu Olafs Olafssonar var samþykkt að mynda söfnuð. Jeg gaf söfnuðinum nafnið : Tjald- búðarsöfnuður (The Winnipeg Tabernacle),til minn- ingar um söfnuð og kirkju Spurgeon’s. Síðan lagði jeg fram frumvarp til safnaðarlaga fyrir söfnuðinn. Og eptir tillögu frá Mrs. J. Sigfússon var það frumvarp samþvkkt, óbreytt í einu hljóði. Siðan var kosin 5 manna nefnd, er skyldi hafa “.111 sömu rjettindi og skyldur eins og fulltrúar, kosnir á ársfundum safnaðarins.” Ilún átti að ann- ast mál safnaðarins, þangað til kosnir yrðu safnað- arfulltrúar samkvæmt safnaðarlögunum. I nefnd þessa voru kosnir: Ólafur Ólafsson, Halldór I-Ialldórsson, Guðjón Jónsson, Sigurður Her- mannsson og Stef'án Þórðarson. Og til vara var kosinn Jóhann Pálsson. Þegar safnaðarmynd- uninni var lokið, yjek jeg úr forsetasæti, en safnað- arnefndin fól Jóhanni Pálssyni að stýra fundi. Var svo ákveðinn dagur fyrir næsta safnaðarfund. Aður en fundi var slitið, var l'undargjörningur les- inn upp og samþykktur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Tjaldbúðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tjaldbúðin
https://timarit.is/publication/530

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.