Tjaldbúðin - 01.01.1898, Blaðsíða 50

Tjaldbúðin - 01.01.1898, Blaðsíða 50
Samkvæmt fundarsamþykkt Tjaldbúðarsafn- aðar frá 14. júní 1898 eru hjer prentuð : Grundvallarlög Tjaldbúðarsafnaðar. i. Nafn safnaðar vors er The Winnipeg Tabernacle (Tjaldbúðarsöfnuður). II. Trúarjátning. 1. Guðsorð, eins og það er opinberað í hinum lieilögu kanónisku bókuin ritningarinnar, er hin sanna upp- spretta og liið fulikomna lögmál fyrir kenning, trú og hegðan safnaðarins. 2. Söfnuðurinn játast undir lærdóma heilagrar ritn- ingar á sama hátt og hin lúterska kirkja á Islandi i trúarjátningarritum sínum. III. Kiriíjusiðir. Með tilliti til hátíða og helgilialda og annara kirkju- siða skal söfnuðurinn haga sjer eptir því, sem tiðkast í hinni lútersku kirkju hjer í landi að svo miklu ieyti, sem honum þykir við eiga. IV. Safnaðarlimir. 1. Þeir, sem ajörast vilja limir safnaðarins, skulu gefa sig fram við prestinn eða djákna safnaðarins eða ein- hvern af fulltrúum safnaðarins, og skal þeim heimilt að taka í söfnuð hvern þann, er fullnægir eptirfylgj- andi skilyrðum :
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Tjaldbúðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tjaldbúðin
https://timarit.is/publication/530

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.