Tjaldbúðin - 01.01.1898, Blaðsíða 41

Tjaldbúðin - 01.01.1898, Blaðsíða 41
-89- Himneskri vernd og vörn verndnr hjer öll sín börn Tjaldbúðar traust. Öruggir allir vjer einhuua söfnumst hjer. Dag og nótt dýrð sje þjer drottinn vort traust. I sambandi við samkomur þessar skal jeg" minnast á sjerstaka guðsþjónustu, sem áriega er haklin í Tjaldbúðinni. Það er guðsþjónustan á y “Þakkargjörðardaginn” (Thanksgiving day). Eptir tillögu J. Pálssonar var þessi guðsþjónusta haldin í Tjaldbúðinni í f'yrsta sinni 21. nóv. 1895. Það er hjartnæm og gleðirík þakkarhfitíð. FIMMTUDAGUR. “Hið fyrsta íslenzka unglingafjelag” heldur stöðugt; f'undi sína í Tjaldbúðinni fi hverju fimmtu- dagskvöldi, kl. 8. - Sumarið 1887 var jeg nokkurn tíma hjá merk- isprestinum sjera V. Bondo í Værslðv á Sjálandi. Meðan jeg dvaldi hjá honum, þá stofnaði hann kristi- l legt og kirkjulegt ur.glingafjelag. Þannig komst jeg í persónuleg viðkynni við slík fjelög. 0g jeg sannfærðist fljótt um það, að stofnun kristilegra og kirkjulegra unglingafjelaga er bezta ráðið, til þess að vekja æskulýðinn og efla allar framfarir lians. Jeg einsetti mjer, að koma slíkum fjelögum á fót hjá þjóð minni, undir eins og jeg væri orðinn prest- ur. Meðan jeg var prestur kirkjufjelagsins, sá jeg mjer eigi fært að reyna að koma unglingafjclagi á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Tjaldbúðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tjaldbúðin
https://timarit.is/publication/530

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.