Tjaldbúðin - 01.01.1898, Page 41

Tjaldbúðin - 01.01.1898, Page 41
-89- Himneskri vernd og vörn verndnr hjer öll sín börn Tjaldbúðar traust. Öruggir allir vjer einhuua söfnumst hjer. Dag og nótt dýrð sje þjer drottinn vort traust. I sambandi við samkomur þessar skal jeg" minnast á sjerstaka guðsþjónustu, sem áriega er haklin í Tjaldbúðinni. Það er guðsþjónustan á y “Þakkargjörðardaginn” (Thanksgiving day). Eptir tillögu J. Pálssonar var þessi guðsþjónusta haldin í Tjaldbúðinni í f'yrsta sinni 21. nóv. 1895. Það er hjartnæm og gleðirík þakkarhfitíð. FIMMTUDAGUR. “Hið fyrsta íslenzka unglingafjelag” heldur stöðugt; f'undi sína í Tjaldbúðinni fi hverju fimmtu- dagskvöldi, kl. 8. - Sumarið 1887 var jeg nokkurn tíma hjá merk- isprestinum sjera V. Bondo í Værslðv á Sjálandi. Meðan jeg dvaldi hjá honum, þá stofnaði hann kristi- l legt og kirkjulegt ur.glingafjelag. Þannig komst jeg í persónuleg viðkynni við slík fjelög. 0g jeg sannfærðist fljótt um það, að stofnun kristilegra og kirkjulegra unglingafjelaga er bezta ráðið, til þess að vekja æskulýðinn og efla allar framfarir lians. Jeg einsetti mjer, að koma slíkum fjelögum á fót hjá þjóð minni, undir eins og jeg væri orðinn prest- ur. Meðan jeg var prestur kirkjufjelagsins, sá jeg mjer eigi fært að reyna að koma unglingafjclagi á

x

Tjaldbúðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tjaldbúðin
https://timarit.is/publication/530

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.