Tjaldbúðin - 01.01.1898, Blaðsíða 23

Tjaldbúðin - 01.01.1898, Blaðsíða 23
___to____ öðrum embættismanni Tjaidbúðarsafnaðar var boð- ið að vera á fundi þes3um. Þar var samþykkt eptirfylgjandi yíirlýsing, setn var undir eins prentuð bæði í “Lögbergi” og “Sameiningunni.” 1. “Vjer liryggjumst af því, að mission sú, er “Fyrsti lúterski söfnuðurinn i Winnipeg, á síð- astliðnu vori föl fyr veranda presti sínum, sjera Hafsteini Pjeturssyni, einum af embættismönnum hins ev. lút. kirkjuíjeiags Isl. í Vesturheimi, á hendur í suður hluta bæjar þessa, hefur leitt til þess, að þar liefur myndazt söfnuður, sem enda þótt hann að alliniklu leyti saman standi af fólki, er úður stóð í söfnuði vorum, hefur lýst yfir því, að ltann vilji ekki í kirkjufjelagi voru standa, og þar af leiðandi ekki getur liaft sam- neyti með oss og öðrum sötnuðum hins ísl. lút- erska kirkjufjelags. 2. Vjer óskum og biðjum og vonum, að þessi ný- lega myndaði söfnuður, Tjaldbúðarsöfnuður, átti sig á því, að hann samkvæmt hlutarins eðli á hvergi annarsstaðar kristilegt lögheimili en í kirkjufjeiagi voru, og sýni það áþieifanlega með því að ganga í kirkjufjelagið, áður langt um líður. 3. En á meðan ástandið er, eins og nú er, hljót- um vjer alvarlega að ráða öllum þeim, er til- heyra “Fyrsta lúterska söfnuðinum í Winnipeg” frá því, að yfirgefa þennan söfnuð sinn til þess að gjörast limir Tjaldbúðarsafnaðar, með því að það, svo lengi sem Tjaldbúðarsöfnuður stefn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Tjaldbúðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tjaldbúðin
https://timarit.is/publication/530

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.