Tjaldbúðin - 01.01.1898, Blaðsíða 52

Tjaldbúðin - 01.01.1898, Blaðsíða 52
—50— kirkju, er rjettileiaa kallaður, kuunur að kristilejrri hegðan, játast undir sömu trú og söfnuðnrinn og ritar nafn sitt undir safnaðarlög þessi. 3. Söfnuðurinn kýs prest á löglega boðuðum safnaðar fundi. Til þess prestur sje löglega kjörinn, verður hann að hljóta -f atkvæða á fundi. Þó þarf kosning hans að hafa verið borin upp og rædd á næsta fundi á undan. 4. Þegar prestur er ráðinn samkvæmt VI. 2—3, getur söfnuðurinn ekki vikið honum úr embætti, nema hann gjöri sig sekan í ósæmilegu líferni, kenni gagn- stætt játning safnaðarins,.sje hirðulaus í embætti sínu þrátt fyrir vinsamlegar áminningar safnaðarins. Prestur getur lagt embætti sitt niður innan safnað- arins með sex mánaða fyrirvara. Hið sama gildir, ef söfnuðurinn vill segja presti upp þjónustu hans. VII. Skyldue embættismánna. 1. Presturinn hefur sömu störf á hendi og piestar al- mennt gegna i hinni lútersku kirkju hjer í landi. 2. Fulltrúarnir hafa á hendi framkvæmdarvald safn- aðarins. Forseti kveður til nefnda- og safnaðar- l'unda, þegar þörf þykir, og stýrir þeim. Skrifari hefur á hendi ritstöi'f safnaðarins. Fjehirðir heimtir fjárframlög safnaðarins og varðveitir þau. Hann greiðir fje af hendi samkvæmt ráðstöfun full- trúanna. Hann skal og skyldur r,il að halda í'eikn- ing yfir giöld og tekjur safnaðarins. 3. Djáknarnir aðstoða prestinn í embættisfærslu hans, sjerí lagií því aðeflaoggiæðasiðgæði ogsannakristnií söfnuðinum, og yfir höfuð lijálpa prestinum til að stýra hinum andlegu málefnum safnaðarins. 4. Endurskoðunarmennirnir skuln haldafund með full- trúum og f jehirði safnaðarins 2 dögum fyrir h vern
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Tjaldbúðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tjaldbúðin
https://timarit.is/publication/530

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.