Tjaldbúðin - 01.01.1898, Side 52

Tjaldbúðin - 01.01.1898, Side 52
—50— kirkju, er rjettileiaa kallaður, kuunur að kristilejrri hegðan, játast undir sömu trú og söfnuðnrinn og ritar nafn sitt undir safnaðarlög þessi. 3. Söfnuðurinn kýs prest á löglega boðuðum safnaðar fundi. Til þess prestur sje löglega kjörinn, verður hann að hljóta -f atkvæða á fundi. Þó þarf kosning hans að hafa verið borin upp og rædd á næsta fundi á undan. 4. Þegar prestur er ráðinn samkvæmt VI. 2—3, getur söfnuðurinn ekki vikið honum úr embætti, nema hann gjöri sig sekan í ósæmilegu líferni, kenni gagn- stætt játning safnaðarins,.sje hirðulaus í embætti sínu þrátt fyrir vinsamlegar áminningar safnaðarins. Prestur getur lagt embætti sitt niður innan safnað- arins með sex mánaða fyrirvara. Hið sama gildir, ef söfnuðurinn vill segja presti upp þjónustu hans. VII. Skyldue embættismánna. 1. Presturinn hefur sömu störf á hendi og piestar al- mennt gegna i hinni lútersku kirkju hjer í landi. 2. Fulltrúarnir hafa á hendi framkvæmdarvald safn- aðarins. Forseti kveður til nefnda- og safnaðar- l'unda, þegar þörf þykir, og stýrir þeim. Skrifari hefur á hendi ritstöi'f safnaðarins. Fjehirðir heimtir fjárframlög safnaðarins og varðveitir þau. Hann greiðir fje af hendi samkvæmt ráðstöfun full- trúanna. Hann skal og skyldur r,il að halda í'eikn- ing yfir giöld og tekjur safnaðarins. 3. Djáknarnir aðstoða prestinn í embættisfærslu hans, sjerí lagií því aðeflaoggiæðasiðgæði ogsannakristnií söfnuðinum, og yfir höfuð lijálpa prestinum til að stýra hinum andlegu málefnum safnaðarins. 4. Endurskoðunarmennirnir skuln haldafund með full- trúum og f jehirði safnaðarins 2 dögum fyrir h vern

x

Tjaldbúðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tjaldbúðin
https://timarit.is/publication/530

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.