Tjaldbúðin - 01.01.1898, Blaðsíða 24

Tjaldbúðin - 01.01.1898, Blaðsíða 24
—22— ir í þessa átt, leiðir til sundrungar meðal kirkju- lýðs vors, og hlýtur um leið að verða sameigin- iegum kristindómsmíilum þjóðflokks vors hjer í landi til tjóns”. I þessari yflrlýsing, sem bæði að efni og orð- færi er augsýnilega samin af forseta kirkjufjelags- ins, er lýst yflr því, að Tjaldbúðarsöfnuður “ekki geti haft samneyti með” norðursöfnuðinum og “öðrum söfnuðum hins ísl. lúterska kirkjufjelags", fyrst “hann vilji ekki í kirkjufjelagi voru standa”. Með þessari yflrlýsing forsetans og norðursafnaðar- ins eru mjer gjörðir tveir kostir : Annaðhvort að yflrgefa Tjaldbúðarsöfnuð eða víkja burt úr kirkju- fjelaginu. Því fyrst Tjaldbúðarsöfnuður “ekki gat haft samneyti með siifnuðum hins ísl. lúterska kirkjufjelags”, þ'i leiddi það af sjíílfu sjer, að prestur Tjaldbúðarsafnaðar gat ekki átt sæti á kirkjuþingi fjelagsins. Jeg kaus að víkja úr kirkjufjelaginu heldur en yfirgefa Tjaldbúðarsöfn- uð, þótt mönnum væri “alvarlega ráðið frá” að “gjörast limir” þess safnaðar. Hvorki jeg eða Tjaldbúðarsöfnuður sviiruðum árásum þessum einu einasta orði. En rjett fyrir kirkjuþing sendi jeg forseta fjelagsins eptirfylgj- andi brjef: "Winnipeg: 24. júní 1895. Til forser.a "Hins ev. lút. kirkjufjelags Isl. í Vesturheimi.” Rev. Jón Bjarnason, Winnipeg. Háttv'rti forset'. ‘ Hinn fyrsti lút. söfnuður í Winnipetí samþykkti
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Tjaldbúðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tjaldbúðin
https://timarit.is/publication/530

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.