Tjaldbúðin - 01.01.1898, Blaðsíða 19

Tjaldbúðin - 01.01.1898, Blaðsíða 19
-17— peg” með öllum heillaóskum og bið vorn þríeina guð acP’ vernda hann og blessa. Með einlægri vinsemd og virðing. Hafsteinn Pjetursson.” Eins og sjest á prestkosningarm&li Tjaldbúð"- arsafnaðar, þá leyfði norðursöfnuðurinn mjer að> taka köllun Tjaldbúðarsafnaðar, þótt söfnuður s& væri eigi í kirkjufjelaginu. Þá nefndá' enginm maður það atriði málsins. Leið svo fram um hríð, í byrjun októbermánaðar fór jeg snögga ferð vestur til Argyle. Á heimleiðinni þaðan fjekk jeg í Elm Creek hraðskeyti (telegram) írá jí. Pálssyni, Hann sagði mjer, að það ætti að hafða fund “á. morgun” í Tjaidbúðarsöfnuði tii að ræða um bygg- ing Tjaldbúðarinnar. Þegar jeg kom til Win-- nipeg um kvöldið, var mjer sagt, að hraðskeytið' hefði verið sent daginn áður. Eundur var svO' haldinn þetta sama kvöld 11. okt. lk'(J4. Jeg fór auðvitað á fund þennan, sem er einhver þýðingar- mesti fundur safnaðarins. Þá var samþykkt að' reisa Tjaldbúðina á suðaustur horninu á Sargent og Furby strætuin. Tveir beztu ísienzku smið- irnir í Winnipeg, II. Ilalidórsson og Bjarni |ónssonr lögðu fram sinn “uppdráttinn” hvor að Tjaldbúð- inni. |eg ijet í ijósi, að mig iangaði til að iiafa' nýtt byggingarlag á Tjaldbúðinni, krossbygging- arlag. Söfnuðurinn fjellst á þá hugmynd. II. Halldórsson var kosinn yfirsmiður Tjaldbúðarinnar. Hann fjekk hjerlendan “byggingameistara” Mr.. McDiarmid að nafni, til að gjöra „uppdrátt” aðj
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Tjaldbúðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tjaldbúðin
https://timarit.is/publication/530

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.