Tjaldbúðin - 01.01.1898, Blaðsíða 38

Tjaldbúðin - 01.01.1898, Blaðsíða 38
—36— Mrs. K. Jónsson, Mrs. S. Hermannsson, Mrs. H. Halldórsson, Mrs. IJ. Hjálmarsson, Mrs. K. Krist- jánsson, Mrs. M. Þorgilsson og Mrs. P. Sigfíisson. Kvennfjelag þetta styrkir Tjaldbúðarsöfnnð af fremsta megni. Það veitir opt forstöðu skemmti- simkomum, sem haldnar eru til arðs fyrir söfnuð- inn, og ganga þær samkomur ávalt mjög vel. Fje- lag þetta hefur stundum talið alimarga meðlimi, en opt hefur það verið fremur fáliðað. Óefað hef'ur ekkert íslcnzkt kvennfjeiag styrkt sinn söfnuð eins mikið, eins og kvennfjelag þetta hefur styrkt Tjald- búðarsöfnuð, þegar tekið er tillit til þess, hve fáar og fátækar þessar konur eru. Kvennfjelagið hefur gefið Tjaldbúðinni orgel, sem kostaði $340. Auk þess hefur það gefið söfnuðinum um $260. Það er til samans um $600. Forsetar fjelags þessa hafa verið hingað til, hver eptir aðra: Mrs. J. Sigfússon, Mrs. Þ. .lónsson, Mrs. II. Ilalldórsson og Mrs. G. Jónsson. Nokkrar konur, meðlimir Tjaldbúðarsafnaðar, í Fort, llouge, hafa sem sjerstakur flokkur styrkt söfnuðinn, án þess að þær fiaíi myndað lögbundið fjelag sín á milli. I byrjun þessa árs gáfu þær söfnuðinum $46. ÞRIÐJUDAGUR. Hræðrabandið er nýtt safnaðarfjelag. Það liefur stundum haft fundi sína í fundaherbergi Tjaldbúðarinnar á þriðjudagskvöldin. Þessirmenn stofnuðu fjelagið (18. jan. 1897): S. Pálsson, sein
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Tjaldbúðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tjaldbúðin
https://timarit.is/publication/530

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.