Tjaldbúðin - 01.01.1898, Page 38

Tjaldbúðin - 01.01.1898, Page 38
—36— Mrs. K. Jónsson, Mrs. S. Hermannsson, Mrs. H. Halldórsson, Mrs. IJ. Hjálmarsson, Mrs. K. Krist- jánsson, Mrs. M. Þorgilsson og Mrs. P. Sigfíisson. Kvennfjelag þetta styrkir Tjaldbúðarsöfnnð af fremsta megni. Það veitir opt forstöðu skemmti- simkomum, sem haldnar eru til arðs fyrir söfnuð- inn, og ganga þær samkomur ávalt mjög vel. Fje- lag þetta hefur stundum talið alimarga meðlimi, en opt hefur það verið fremur fáliðað. Óefað hef'ur ekkert íslcnzkt kvennfjeiag styrkt sinn söfnuð eins mikið, eins og kvennfjelag þetta hefur styrkt Tjald- búðarsöfnuð, þegar tekið er tillit til þess, hve fáar og fátækar þessar konur eru. Kvennfjelagið hefur gefið Tjaldbúðinni orgel, sem kostaði $340. Auk þess hefur það gefið söfnuðinum um $260. Það er til samans um $600. Forsetar fjelags þessa hafa verið hingað til, hver eptir aðra: Mrs. J. Sigfússon, Mrs. Þ. .lónsson, Mrs. II. Ilalldórsson og Mrs. G. Jónsson. Nokkrar konur, meðlimir Tjaldbúðarsafnaðar, í Fort, llouge, hafa sem sjerstakur flokkur styrkt söfnuðinn, án þess að þær fiaíi myndað lögbundið fjelag sín á milli. I byrjun þessa árs gáfu þær söfnuðinum $46. ÞRIÐJUDAGUR. Hræðrabandið er nýtt safnaðarfjelag. Það liefur stundum haft fundi sína í fundaherbergi Tjaldbúðarinnar á þriðjudagskvöldin. Þessirmenn stofnuðu fjelagið (18. jan. 1897): S. Pálsson, sein

x

Tjaldbúðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tjaldbúðin
https://timarit.is/publication/530

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.